Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 100
Fyrir u.þ.b. tveimur árum tókum við í notkun nýjan fram- leiðslusal fyrir framleiðslu á út- og innveggjum af mörgum gerðum. Viðtökur hafa verið mjög góðar og sem dæmi þá fram- leiddum við einingar í um 80 íbúðir á síðasta ári. Fallegt úti og inni Sumarhúsabyggingar eru stækkandi markaður og spennandi. Þar hafa verið hefðbundnar lausnir í gangi en Einingaverksmiðjan ákvað að kanna markað fyrir nýja gerð sumarhúsa sem væru steypt úr einingum en um leið að hluta til úr öðrum efnum. Við fengum arkitektastofuna Úti og inni til að teikna nýja gerð af sumarhúsi og sést sú vinna í þessu 89 fm húsi, þar sem 35 fm eru glerhýsi. Það er mikið lagt í hönnunina og innri hluti þess er með lausum veggjum þannig að hver og einn hefur möguleika á að innrétta eftír því sem honum hentar. Glerhýsið fyrir framan er hugsað sem stofa og alrými og klæðningin er valin til samræmis við umhverfið svo húsið passi sem best inn í landslagið. Húsið er einfalt í smiðum og útfiti en um leið fallegt og nýtist vel.“ Það er óhætt að segja að húsið komi á óvart. Það er óhefðbundið en einfalt og auðvelt að fella vel inn í umhverfið. Að innan er það rúmgott og bjart. Þakið á húsinu er tvískipt, annars vegar flatt, t.d. með torfi á steypta hlutanum, og svo eins og svífandi hallandi flötur yfir glerhýsinu. Þakið nær út fyrir glerveggina og myndar skyggni Sigurbjörn Ágústsson, framkvæmdastjóri Einingaverksmiðjunnar. Einingaverksmiðjan: : K • , :S Viðhaldsfrí steinsteypt sumarhús Það er frábært að eiga sumarbústað. Geta farið úr hversdagslífinu og slakað á í ró og friði sveitafifsins, dundað við að græða upp landið, setja niður kartöflur og allt annað sem fólk hefur gaman af að gera í frístundum. En það eru ekki alfir tilbúnir að eyða miklum tíma í við- hald á bústaðnum og vilja fremur nota tímann til annarra hluta. Þar sem flestir sumarbústaðir til þessa hafa verið byggðir úr timbri, hefur verið erfitt að komast hjá talsverðri við- haldsvinnu á hveiju ári. Fyrir ári síðan fór Einingaverksmiðjan inn á nýjar brautir og hóf framleiðslu á glæsilegum viðhalds- fríum stein-sumarhúsum. „Við höfum sérhæft okkur í að fram- leiða einingar úr steypu," segir Sigurbjörn Ágústsson, fram- kvæmdastjóri Einingaverksmiðjunnar. Meðal stærstu verkefna okkar hingað til er hægt að nefna stækkun Kringlunnar, stækkun ISAL og byggingu Smárafindar, og svo hafa gólf- einingar frá okkur verið notaðar í allflesta nýrri skóla landsins, við höfum fika framleitt mikið af einingum í önnur verkefni, svo sem brýr, fjölbýli og einbýlishús ásamt alls kyns sérsmíði. 100 Nýjar lausnir í sumar- húsabyggingum hafa litið dagsins Ijós hjá Eininga- verksmiðjunni. Glæsileg og viðhaldsfrí hús. yfir verönd. í þeim hluta þaksins er viður sem þarfnast lítils viðhalds og að auki snýr hann niður. Gluggar eru úr timbri en álklæddir að utan Einfalt er að stækka húsið, sé þess óskað, því einfaldlega er bætt við einingum til hfiðar eða að aftanverðu, hvort sem hentar betur. „Við sögðum frá sumar- húsunum okkar í Hús&híbýfi í fyrra til að kanna viðbrögð markaðarins og hefúr aldrei verið eins mikið hringt inn tíl okkar, hvorki fyrr né síðar. Það sýndi okkur hversu mikil þörf er orðin á því að breyta aðeins til í hönnun og smíði sumarhúsa. Við höfum gríðarlega reynslu á þessu sviði og getum þannig veitt bestu hugsanlega þjónustu, hvort sem um er að ræða ein- ingarnar sjálfar, samsetningu eða annað sem að þeim snýr.“ A heimasíðu Einingaverksmiðjunnar, www.ev.is, er að finna góðar upplýsingar um fyrirtækið og framleiðsluvörur þess. Þar er einnig að finna allar teikningar fyrirtækisins og upplýsingar sem viðskiptavinir hafa þörf fyrir. SO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.