Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 70
Stjórnmálamenn hafa lagt ýmsum málefnum lið, m.a. herferð gegn HlV-smiti þar sem landsmenn voru hvattir til að nota smokka. Þurfa að vanda sig Stjórnmálamenn þurfa að vanda valið þegar þeir ákveða að taka þátt í kynningum eða auglýsingum fyrir hönd fyrirtækja. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur ...... Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er ein af þeim stjórn- málamönnum sem hafa lagt sitt lóð á vogarskálarnar þegar ný framleiðsla hefur verið kynnt til sögunnar. Hér sést hún prófa nýtt sjampó. Stjórnmálamenn þurfa að vera vandvirkir þegar þeir sam- þykkja að taka þátt í kynningu fyrir hönd fyrirtækis eða auglýsingum þannig að það sé skýrt að þeir taka ekki þátt í beinni sölumennsku. Það var allt í lagi þegar Vigdís fór um allan heim og kynnti íslenska vöru. Þetta gerir Danadrottning lika, kynnir svínakjöt um allar jarðir. En það væri hræðilegt ef Danadrottning kæmi fram í tóbaksauglýsingum. Það þarf því að vanda þetta ofboðslega vel, stjórnmálamenn mega ekki láta plata sig út í hvað sem er. Það má ekki misnota þetta,“ segir J ón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri KOM. Forsetinn og ráðherrar skrifa undir samn- inga, klippa á borða og opna með viðhöfn. Stundum prófa þeir vöru eða þjónustu. Þegar stjórnmálamenn taka þátt í kynningu þá vilja þeir venjulega leggja einhverju málefni lið, gjarnan innlendri framleiðslu, og í 99 prósent tilfella halda þeir að þeir séu að gera gagn. Nokkur nýleg dæmi eru um slíkt. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, studdi í vetur nýja framleiðslu á Grenivík, þegar hún fór í útisturtu og prófaði nýtt sjampó sem þar er framleitt og Siv Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra tók þátt í tískusýningu á notuðum fötum á vegum Rauða krossins í Smáralind í lok apríl. Eldra dæmi er þegar Davíð Oddsson for- sætisráðherra bragðaði fyrstur manna á ham- borgara hjá McDonald’s þegar fyrsti ham- borgarastaður fyrirtækisins var opnaður 1993. Sama gildir um auglýsingar. Stjórnmálamenn hafa sést í auglýsingum, t.d. Lambakjöt á diskinn minn og Mjólkin er best með... I þessum herferðum tóku ýmsir menn þátt sem eru áberandi í þjóðfélaginu í dag, t.d. Valgerður Sverrisdóttir og svo Olafur Ragnar Grímsson, forseti Islands. Eldra dæmi er smokkaauglýsing Landlæknisembættisins þar sem þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu voru fengnir í herferð gegn HIV- smiti. Meðal þeirra var Steingrímur Hermannsson, þáverandi forsætisráðherra. QB 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.