Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 75
Páll Ásgeir Ásgeirsson, höfundur Hálendishandbókarinnar, á fáförnum slóðum við fossa í Syðri-Ófæru í Álftavatnskróki Líður best úti “L'ScMn\ÁH ANOBÓWN Pál Ásgeir Ásgeirsson, blaðamann og höfund Hálendishandbókar- innar, þarf vart að kynna. Hann eyðir fleiri tímum úti en inni ef hann fær því ráðið og hefur gengið og ekið um mest allt landið bæði sér til ánægju og í tengslum við Hálendishandbókina. „Það er hægt að njóta náttúrunnar á ýmsa vegu en mér finnst best að gera það gangandi," segir Páll Ásgeir. „Það er hins vegar í góðu lagi að nota öll þau hjálpartæki sem hægt er, hvort sem það er bíll, hestur eða skór.“ Páll segir erfitt að velja ákveðinn stað sem fallegasta eða áhuga- verðasta staðinn þar sem frekar sé um að ræða ákveðna upp- lifun eða augnablik sem silji eftir en staðirnir sjálfir. „Ein sterkasta upplifun sem ég man eftír í svipinn er ferð sem ég fór síðasta sumar um Hálsalón, svæðið sem kemur tíl með að fara undir vatn þegar búið er að virkja fyrir austan. Við fórum langan hring um fyrir- hugað lónssvæði og 80% af leiðinni vorum við að ganga á landsvæði sem við vorum að sjá í síðasta sinn. Það gaf þessum leiðangri yfirbragð depurðar og gleði í senn.“ Páll heldur uppteknum hættí og ætlar sér að fara urn landið í sumar. „Eg á von á þvi að fara með harðsnúnu liði göngufélaga minna leið sem kölluð hefur verið Bárðargata. Þar komum við tíl með að krækja yfir 34 jökulsporða, fara yfir sand og vaða ár þannig að allt sem gefur góðri gönguferð gildi verður innifalið í þessari.“ ffl 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.