Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 56
VIDTAL MAGNÚS JÓNATANSSON Ekkert kemur í staðinn Magnús Jónatansson þekkja margir sem knattspyrnumann og knattspyrnuþjálfara. Hann er í dag framkvæmdastjórí þjónustufyrirtækisins Unik, sem hann stofiiaði fyrir ijórum árum. Eftir Hilmar Karlsson Mynd: Geir Ólafsson Hugmyndina að rekstri Unik fékk ég í ísrael. Ég var þar í viðskiptum með ísraelsmanni í fimm ár og kynntist nokkuð viðskiptaumhverfinu þar í landi, meðal annars þessu þjónustukerfi. Ég tók hugmyndina hráa þaðan og þegar Unik hóf starfsemi var hún löguð að íslenskum aðstæðum. í upphafi voru fyrirtækin, sem við gerðum samninga við, að hugsa um nýliðun í sinn rekstur með samningi við okkur. I dag er landslagið breytt, nú hugsa fyrirtækin meira um að halda utan um núverandi viðskiptavini, en ekki endilega alltaf að ná inn nýjum viðskiptavinum. Fyrir- tækin hafa kostað heilmiklu til við að ná í viðskipta- vini og því mikilvægt halda þeim.“ Magnús segir það ekki hafa verið erfitt fá fyrirtæki til samstarfs: „Þau skynjuðu að greiðslan frá þeim til okkar er markaðskostn- aður. Island er lítill mark- aður og fyrirtækin eru ekki af þeirri stærðargráðu að þau geti verið að halda úti kerfi ein og sér fyrir sína viðskipta- vini. Þess vegna komum við inn á markaðinn og buðum fyrirtækjum að halda utan um kerfi fyrir þau.“ Magnús Jónatansson, framkvæmdastjóri Unik. „íþróttir og viðskipti byggjast á skipulagi, uppsetningu, fram- setningu og að tala við fólk. Þetta eru þættir sem nýtast vel bæði í íþróttum og viðskiptum. Það má því að mörgu leyti tengja saman íþróttir og viðskipti." 56 Knaltspyrna 09 Viðskipti Knattspyrnan hefur fylgt Magnúsi frá barnæsku. Hann lék lengi í nokkrum deildum og þjálfaði síðan mörg 1. deildar lið. Hvernig nýtist honum reynslan í fótboltanum inn í viðskiptaheiminn? „Ég var knattspyrnuþjálfari í 23 ár, er auk þess menntaður frá Kennaraháskóla íslands og íþróttakennaraskólanum og kenndi í mörg ár með þjálfúninni. Endurmenntun mín felst síðan í sölu- og markaðsmálum. Allir þeir grunnþættir sem ég fór í gegnum þegar ég var að þjálfa og kenna nýtast mér mjög vel. íþróttir og við- skipti byggjast á skipulagi, uppsetningu, framsetn- ingu og að tala við fólk. Þetta eru þættir sem nýtast vel, bæði í íþróttum og viðskiptum. Það má því að mörgu leyti tengja saman íþróttir og viðskipti. Þegar á móti blés í boltanum þá var ekki margt um manninn í búningsklefanum eftir leik. En þegar vel gekk varð varla þverfótað í klefanum fyrir fólki sem ég varla þekkti. Þetta er nákvæm- lega sama dæmið í við- skiptum, ef illa gengur vitum við hveijir standa við bakið á okkur og hafa trú á því sem við erum að gera. Það má einnig segja að það lærist í íþróttum sem og viðskiptum hvern á að hlusta á og hvern ekki. Annars er það svo með þjónustufyrirtæki eins og Unik, allt byggist á mannlegum sam- skiptum. Ég segi alltaf að ekkert komi í staðinn fyrir mannleg samskipti. Það skiptir engu máli hvort það heitir Internetið eða tölvu- og tæknibylting, mannleg samskipti verða alltaf ofan á. Svo ég fari nánar út í það umhverfi sem við hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.