Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 112

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 112
„Þegar ég var á Italíu féll ég fyrir landi og þjóð og draumurinn er að dvelja þar til lengri tíma," segir Þuríður Gunnarsdóttir, fjármálastjóri Lífs. Mynd: Geir Ólafsson FOLK Þuríður Gunnarsdóttir, fjármálastjóri Lífs Texli: ísak Örn Sigurðsson Líf á átta dótturfyrirtæki sem öll eru rekin sem sjáifstæð fyrirtæki innan samstæðunnar. Líf þjónar dótturfyrirtækjunum á sviði ijármála, starfsmannahalds, upplýsingatækni, skráningar á lyfjum, móttöku og síma- vörslu og rekstri mötuneytis," segir Þuríður Gunnarsdóttir, ijármálastjóri Lifs. „Með þessu fyrirkomu- lagi nýta fyrirtækin innan samsteypunnar sér styrk stærðarinnar og um leið sveigjanleika smærri fyrir- tækja. Dótturfyrirtæki Lífs eru stærstu innflytjendur og dreifmgaraðilar á lyijum á Islandi. Þau eru einnig í for- ystu í markaðssetningu og dreifingu á lækningatækjum og hjúkrunarvörum, ásamt efna- og rannsóknarvörum. Þau hafa það að markmiði að fryggja heilbrigðisgeiranum fyrsta flokks vörur og þjón- ustu. Þar að auki selja fyrir- tækin ýmsar heilsutengdar vörur eins og vítamín og fæðubótarefni ásamt húð- og snyrtivörum. Eitt fyrirtækjanna innan Lífs-samsteypunnar er Ilsanta sem er með starfsemi í öllum þremur Eystrasalts- löndunum. Nú í byijun maí gengu þessi ríki í ESB og við það hafa skapast ný tækifæri á starfssviði Lífs þar sem við blasir að styrkja þurfi heil- brigðiskerfi landanna þar sem kröfurnar um sambæri- legt heilbrigðiskerfi og við þekkjum - muni aukast.“ Þuríður Gunnarsdóttir er stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1988. Hún fór eftir stúdentspróf til Flórens á Italíu og var þar nokkra mánuði í ítölskunámi. Þaðan lá leiðin í viðskiptafiæði við Háskóla Islands. „Eg útskrif- aðist sem cand. oecon. af Ijár- málasviði 1994. Að námi loknu tóku barneignir við hjá mér. Ég hóf störf hjá KPMG í janúar 1999 og var þar fram á sumarið 2000 en þá tók fjöl- skyldan sig upp og flutti til Kaupmannahafnar. Ég var þar í mastersnámi í ijármálum og hagfræði við Viðskiptaháskól- ann í Kaupmannahöfii 2000- 2002. Að loknu námi sumarið 2002 lá leiðin hingað heim þar sem ég hóf störf sem aðal- bókari hjá Iifi þá um haustið." Þuríður tók við starfi tjármála- stjóra um nfiðjan mars síðast- liðinn. Þuríður Gunnarsdóttir er gift Gunnari Beinteinssyni, stjórnunarráðgjafa hjá IMG Deloitte. Saman eiga þau dæturnar Astu Björk fædda 1994 og Auði Ýr fædda 1997. „Það gefst ekki mikill tfrni fyrir áhugamál en frítíminn fer að mestu í samveru með fjölskyldunni. Ég á golfsett sem hefur safiiað ryki í bíl- skúrnum í nokkur ár. Kannski verður dustað af því rykið þegar fram líða stundir og stelpurnar verða nógu gamlar til að koma með í golf. Göngutúrar eru ómissandi hluti af tilverunni og ég reyni að komast í góðan göngutúr daglega. Þegar ég var á Ítalíu féll ég fyrir landi og þjóð og draum- urinn er að dvelja þar til lengri tíma. Vonandi verður sá draumur að veruleika ein- hvern tíma í framtíðinni," segir Þuríður. 33 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.