Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 110

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 110
Vínin í sumar Tilvalið er að drekka rósavín á sumrin. Það er ljómandi fordrykkur og á vel við með flestum mat; kjöti jafnt sem fiski. Eftír Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson RÓSavín Tilvalið er að drekka rósavín á sumrin. Það er ljómandi fordrykkur og á vel við með flestum mat; kjöti jafnt sem fiski. Domaine de Barbarossa frá Korsíku er ljúft og bragðmikið vín, vel kryddað og frískandi, frábær fordrykkur og passar mjög vel með vel krydduðum grillmat. Lambrusco Emilia Rose kr. 690,- er eiginlega áfengur ávaxtadrykkur eða gosdrykKur. Lambrusco sem margir kalla pítsuvín er léttfreyðandi. Þetta vín er rétt aðeins sætt með þægilegu ávaxta- og beijabragði. Þetta er ágætisdrykkur í staðinn fyrir bjór og tilvalið að drekka á hlýju sumarkvöldi á meðan beðið er eftir því að grillið hitni. Carmenere Það er athyglisvert að þrúgur sem áður fyrr voru talsvert notaðar í Evrópu hafa gengið í endurnýjun lífdaga í nýja heiminum. Dæmi um slíkar vínþrúgur eru Zinfandel sem hafa 110 Sumarið er komið með sumarbústaðaferðurn og veiði- túrum. Yfir sumarmánuðina er bjórneyslan í hámarki. Æ fleiri íslendingar kjósa þó nú orðið að drekka léttvín í staðinn fyrir bjór og sterkar veigar. Það er um að gera að drekka góð vín, það er algjör óþarfi að taka aðeins með sér kassavín í sumarbústaðinn. Góður matur krefst vandaðra vína. Fátt er betra á sólríkum sumardegi en að fá sér glas af hæfilega köldu hvítvíni. Itölsku hvítvínin eru létt og fersk og því tilvalin sumarvín, fá vín eru heppilegri en Pinot Grigio. Frábært sumarvín er Valle Pinot Grigio á kr. 1.490,-. Þetta er sér- lega ferskt vín, þurrt með þéttu krydd- og ávaxtabragði. Tilvalið að drekka eitt sér á sólpallinum. Banfi le Rime Chardonnay - Pinot Grigio kr. 1.190,- er sömuleiðis ferskt með tölu- verðum ávexti sem gerir vínið rétt milt en þó þurrt. Frá Nýja Sjálandi kemur Cloudy Bay Sauvignon Blanc á kr. 1.990.-. Þetta er fallega ljósgrænt vín og ilmríkt. Vínið er frískandi, þurrt með bragði af grænum eplum og jafnvel aspas, skemmtilegt vín með sterkum séreinkennum. bókstaflega blómstrað, ef svo má að orði komast, í Kaliforníu. Einnig mætti nefna Malbec í Argentínu. Þessar þrúgur henta einstaklega vel náttúrufari og veðri þessara landa og útkoman er athyglisverð og í flestum tilvikum ljómandi vín. í flóru vína sem komið hafa í verslanir Á.T.V.R. er vín frá Chile De Martino Carmenere. Þetta vín er pressað úr Carmenere þrúgunni sem töluvert var notuð í Frakklandi, þá aðallega í Bordeaux á árum áður. Þessi þrúga var einkum notuð til að gefa víninu lit og kraft. Eftir að vínlúsin Phylloxera eyðilagði nánast alla vínakra Evrópu 1863 má segja að hætt hafi verið að nota þessa þrúgu hér í Evrópu. Nú hefur hún sem sagt skotið upp kollinum i Chile. Carmenere þrúgan hefur dafnað einstaklega vel í Chile og úr henni gert einstaklega skemmtilegt vín - sannkallað sumarvín. De Martino Carmenere kr. 1.260,- er kröftugt vín með dimmum purpurarauðum lit. í nefi má greina tóbak, De Martino Carmenere, eitt best varðveitta leyndarmálið í ríkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.