Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 34
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla íslands. „Það hefur orðið gríðarleg breyting frá ár- inu 1995 og það er fyrst og fremst hlutabréfamarkaðurinn sem hefur gert það að verkum að fólk hefur efnast." Inýjum lögum um erfðafjárskatt eru nokkrar nýjungar og er aðalbreytingin sú að horíið er frá flokkun erfmgja í þijá flokka eins og áður var. „Eftir nýju lögunum er hins vegar lagður á einn skatt- ur, 5%, hvernig sem skyldleika er háttað og einnig þótt um óskylda sé að ræða. Önnur breyting sem mun hafa áhrif á greiðslu erfðaijárskatts er sú að nú verður greitt af markaðsverði hlutabréfa en áður var greitt af nafnverði þeirra. Þá má benda á nýtt ákvæði sem er mjög í sanngirnisátt einkum varðandi þá sem búa úti á landsbyggðinni að í stað þess að greiða erfðaíjárskatt af fasteignamati húsnæðis verður erfingjum nú heimilt að óska eftir mati á húsnæðið og greiða skattinn síðan samkvæmt því,“ segir Svala Thorlacius, hrl. unni færðu fyrirtækin sig um set og fluttu starfsemi sína til landa þar sem skattarnir voru lægri. Það komst á einhvers konar skattasamkeppni og ríkin fóru að bjóða niður skattana hvert fyrir öðru. Við slíkar aðstæður getur skattur ekki færst yfir á annað en vinnuaflið. Með einkavæðingu og minna ríkis- bákni myndaðist svigrúm til að draga úr öðrum sköttum. Sumir skattar þóttu ósanngjarnir, þar á meðal er erfðaflár- skattur. Almennt er hægt að fallast á það upp að vissum mörkum að hann sé ósanngjarn," segir hann. Meiri fjármunir íslendingar hafa lengstum verið fátækt fólk. Þetta virðist vera að brejhast og það hratt. í gamla daga fólst arfurinn einkum í fasteign og hugsanlega einhverjum krónum á bankabók. I dag getur arfurinn falist í verðbréfum og fyrirtækjum fyrir utan fasteignir, sumarbústaði og bíla. „í dag eru til eldri kynslóðir sem hafa safnað eignum. Fjár- magnstekjur hafa opnað ný tækifæri fyrir þokkalega efnað fólk að efnast enn meira í ellinni. Eg held að það sé alveg ljóst að nú eru meiri ijármunir að skipta um hendur á íslandi í gegnum erfðir en áður. Ég hef þá tilfinningu að þeim hafi ijölgað mjög mikið sem eru vel efnaðir. Þar koma til þessir frjálsu ijármagnsflutningar og þróun ijármálaumhverfisins. Það hefur orðið gríðarleg breyting frá árinu 1995 og það er fyrst og fremst hlutabréfamarkaðurinn sem hefur gert það að verkum að fólk hefur efnast,“ segir hann. Bll Mikíl réttarbót Eins og hefur komið fram hér að framan má almennt segja að fólk telji erfðaijárskattinn ósanngjarnan enda byggist lækkunin í 5% m.a. á þeirri hættu sem talin er vera fyrir hendi að fólk geri ýmsar ráðstafanir fyrir andlát til að komast hjá greiðslu skattsins ef hann er hár. „Sú skoðun kemur oft fram í viðtölum við fólk að hér sé um að ræða eignir sem búið sé að skattleggja frá upphafi með alls kyns álögum og opinberum gjöldum og fólk vill gjarnan komast hjá því að greiða þennan skatt. Oft er þá spurt hvort ekki sé hægt í lifanda lífi t.d. að „skrifa íbúðina yfir á dóttur/son“ til að komast hjá þessari álagningu. Þvi er auðvitað til að svara að „ríkið passar sitt“. Ef eignir eru fluttar milli manna án þess að gerð sé grein fyrir því með lögformlegum hætti um hvers konar eignayfirfærslu sé að ræða þá sé vitanlega hætta á því að viðkomandi „erfingi“ lendi í tekjuskatti og þá er nú erfða- ljárskatturinn skárri!“ Lækkun skattprósentunnar er mikil réttarbót enda segist Svala vita mörg dæmi þess að fólk hafi orðið að taka lán til þess að greiða álagðan erfðaljárskatt. „Einkum hefur þetta átt við þegar fólk fær fasteign í arf en ekki lausafé. Ég veit dæmi þess að erfingjar lentu í erfiðum málum vegna stórs atvinnu- húsnæðis sem þeir hlutu í arf en þetta húsnæði var nánast óseljanlegt. Erfingjar þurftu að taka lán til að greiða erfðaijár- skattinn sem lagður var á samkvæmt fasteignamati en gátu 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.