Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 114

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 114
„Dans hefur alltaf verið mitt aðaláhugamál," segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hag- fræðinga. Mynd: Geir Ólafsson felst að hafa umsjón með kynningarmálum, heimasíðu félagsins, fvh.is, samskipti við ijölmiðla og auglýsingastofur, skipuleggja atburði félagsins með starfandi nefndum eins og hádegisverðarfundi, ráð- stefnur (Islenski þekkingar- dagurinn), fyrirtækjaheim- sóknir, kjarakönnun og koma að útgáfu fagtímaritsins Hags ásamt Golfmóti FVH, sem á sér langa hefð innan félagsins. Félagið stendur reglulega fyrir hádegisverðarfundum þar sem fólk með þekkingu og reynslu flytur spennandi og fróðleg erindi frá ýmsum sjónarhornum. Þá fá félags- menn boð í fyrirtækjaheim- sóknir, golfmót FVH, sent fagtímaritið Hag og niður- stöður kjarakönnunar FVH sem er gerð meðal allra við- skipta- og hagfræðinga. Hápunktur í starfi félags- ins er Islenski þekkingar- dagurinn og er ráðstefnan ár hvert í febrúar. I ár var Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri FVH Texti: ísak Örn Sigurðsson Félag viðskipta- og hag- fræðinga, FVH, er fram- sækið og virt fagfélag háskólamenntaðs fólks á sviði viðskiptafræða og hag- fræða. Hlutverk félagsins er að stuðla að því að félags- menn og aðrir áhugamenn um þessi fræði njóti fræðslu og endurmenntunar. A starfsárinu gerði FVH sam- starfssamning við Verslunar- mannafélag Reykjavíkur þar sem markmiðið er að koma til móts við þarfir viðskipta- fræðinga og hagfræðinga meðal félagsmanna VR á sviði fræðslu og faglegs starfs og um leið að sfyrkja félagsstarf FVH. I því augna- miði flutti FVH starfsemi sína í húsnæði VR í Húsi verslunarinnar. Félagsmenn í dag eru um 800,“ segir Nanna Osk Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Félags við- skipta- og hagfræðinga. „Hlutverk mitt sem fram- kvæmdastjóri FVH er að halda utan um daglegan rekstur, vinna undir stjórn félagsins með fastanefndum þess, sem eru fræðslunefnd, ritnefnd og kjaranefnd. I þvi þemað Stjórnun breytinga (Change Management) og þótti við hæfi þar sem umtalsverðar breytingar hafa orðið í íslensku við- skiptalífi. I lok dagsins voru veitt sérstök þekkingarverð- laun FVH og val á viðskipta- fræðingi/hagfræðingi árs- ins. Iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, Valgerður Sverris- dóttir, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn. I ár var Pharmaco valið Þekkingar- fyrirtæki ársins 2004 og Róbert Wessmann, forstjóri Actavis valinn viðskiptafræð- ingur ársins 2003. 114 FÚLK Á seinasta aðalfundi félagsins, 29. apríl, fór fram kosning nýrra stjórnar- manna. Formaður var kosinn Ragnar Þórir Guð- geirsson, forstöðumaður hjá KPMG ráðgjöf, og má sjá nánar um það á heimasíðu félagsins www.fvh.is. Fleiri skólar á Islandi hafa nú heimild til að útskrifa nemendur sem viðskipta- og hagfræðinga og má búast við að nemendum fari stöðugt íjölgandi ár hvert. I ljósi þessa ásamt aukinni sam- keppni á vinnumarkaði og kröfu um símenntun, er nauðsynlegt að hafa öflugt fagfélag fyrir þennan hóp.“ Nanna Osk lauk stúdents- prófi frá Verzlunarskóla Islands, vorið 1994. „Þar var ég mikið í félagslífinu og kom m.a. að uppfærslu Nem- endamóts skólans það árið. Ur Yerzló lá leiðin í viðskipta- fræðideild HI og útskrifaðist ég, vorið 1998 af markaðs- og stjórnunarsviði. Að námi loknu hóf ég störf í markaðs- deild Tæknivals og starfaði þar í rúmt ár. Mér bauðst svo tækifæri til að starfa í mark- aðs- og þróunardeild Morg- unblaðsins og var ég þar í 3 ár. Það var mjög spennandi tírni og verkefnin fjölbreytt." Nanna Osk er í sambúð með Jóni K Laufdal Olafs- syni og eiga þau soninn Olaf Friðrik, sem er 6 ára. „Eg reyni að hafa jafnvægi í starfi og leik og fer mestur fritími minn í samverustundir með ljölskyldu og vinum. Dans hefur alltaf verið mitt aðal- áhugamál og hef ég umsjón með Dansstúdíói World Class í Laugum. Þar hef ég umsjón með skipulagningu dansnámskeiða, sjálf kenni ég 34 sinnum í viku til að halda mér í formi,“ segir Nanna Ósk.SH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.