Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 52
NÆRMYND AF JDNl KARLi NÝR FORMAÐUR VERSLUNARRÁÐS Hreinn og beinn Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flug- félags Islands, hefur náð góðum árangri í starfi fyrir Flugfélagið. I febrúar var hann kjörinn formaður Verslimarráðs Islands. Texti: Haukur L Hauksson Myndir: Geir Olafsson Jón Karl Olafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Islands, hefur náð afar góðum árangri við stjórn Flugfélagsins frá því hann tók þar við stjórnartaumunum 1999. Honum hefur tekist að snúa hálfvonlausum taprekstri yfir í hagnað og gert Flugfélagið að einu framsæknasta markaðsfyrirtæki landsins. IMARK valdi Flugfélagið markaðsfyrirtæki ársins 2003 og segir umsögn dómnefndar meira en mörg orð um árangurinn. Sagði dómnefndin að félaginu hefði verið breytt úr deyjandi risaeðlu í arðbært og lifandi þjónustufyrirtæki. Mikilvægur þáttur í að gera Flugfélagið að framsæknu markaðsfyrirtæki þykir meðal annars felast í því að Jón Karl áttaði sig á því að félagið var ekki aðeins í samkeppni á flugmarkaði heldur var það að keppa við einkabílinn og langferðabílana. Og tæknin hefur verið nýtt til fulls þannig að um 60% allra miða eru afgreiddir rafrænt um Netið. fl UPPleíð Jón Karl hefur á skömmum tíma orðið sann- kallaður þungavigtarmaður í íslensku viðskiptalífi og þarf ekki að leita lengi efdr merkjum þess að hann er maður sem menn treysta. I febrúar síðastliðnum var hann kjörinn formaður Verslunarráðs Islands. I apríl á síðasta ári var hann kjörinn for- maður Samtaka ferðaþjónustunnar og hann hefúr átt sæti í flugráði frá því í nóvember 2002 en formlega skipaður til ijögurra ára frá júlí 2003 að telja. Um frekari vegtyllur skal ekki spáð en viðmælandi Frjálsrar verslunar fullyrti að forráðamenn helstu fyrirtækja landsins væru á villigötum ef þeir reyndu ekki að laða svo hæfileikaríkan mann til sín. I því sambandi er Jón 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.