Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 78
Greiðslulyklar, hort og tímasparnaður Fieirí verktakafyrirtæki hafa séð kosti þess að fá Selecta þjónustu á sína framkvæmdastaði til hnjúkum eru búsettir í vinnubúðum Impregilo og sinna áfyllingu og umhirðu vélanna daglega. ,A staðnum er líka lager og viðhaldsaðstaða fyrir tækin," segir Hjörtur. „Þjónustan mælist mjög vel fyrir hjá starfsmönnum þar sem ávallt er gott framboð af hressingu innan seilingar. Aðstæður þarna eru um margt sérstakar og vegalengdir miklar. Þjónustumenn Selecta aka rúmlega 200 km daglega á milli vinnubúðanna alla daga vikunnar." Meginþjónusta Selecta er rekstur og uppsetning á kaffivélum, vatnskælum, sjálfsölum og djúsvélum. Selecta: Gæðakaffi á Kárahnjúkum Eitt stærsta þjónustufyrirtæki heims er Compass-Group PLC og innan þess er m.a. Selecta, sem hefur starfað hér á landi í rúmlega 10 ár. Compass Group PLC er í fararbroddi í þjónustu við fyrirtæki, skóla og stofnanir og þar eru nú um 390.000 starfs- menn. Fyrstu árin var starfsemi Selecta mest á stór-Reykjavíkur- svæðinu en upp á síðkastið hefur hún færst út um landið og er nú á Suðurnesjum, Selfossi og á Akranesi," segir Hjörtur Örn Hjartarson, framkvæmdastjóri Selecta á íslandi. „Um síðustu áramót hóf Selecta starfsemi á Akureyri og þar hefur okkur verið mjög vel tekið.“ Um 20 starfsmenn eru hjá Selecta á Islandi en fyrirtækið hefur ekki látið staðar numið og opnaði nýlega starfsstöð við Kárahnjúka. „Okkar meginþjónusta er rekstur og uppsetning á kaffivélum, vatnskælum, sjálfsölum og djúsvélum en einnig sala á hráefni og rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnana. Við gerðum samning við Impregilo SpA um rekstur á sjálfsölum og kaffistofum á vinnusvæði þeirra og í mars sl. voru sett upp 26 mismunandi tæki sem afgreiða heita drykki eins og kaffi, cappuccino, heitt súkkulaði og fleira. Einnig voru settir upp sjálfsalar fyrir kalda drykld, sælgæti, kex og snarl.“ Það eru nokkuð margar kaffistofur á svæðinu en starfsmenn Selecta á Kára- 78 þess að starfsmenn þurfi ekki að fara langt eftir skyndibita eða svaladrykk í önnum dagsins. Menn sjá tímasparnað og hag- kvæmni við þessa þjónustu og kunna vel að meta hana. A stórum vinnustöðum eins og við Kára- hnjúka hefur Selecta sett upp sérstakt greiðslukerfi fyrir sjálfsalana. Til þess að einfalda viðskiptin geta starfsmennirnir fengið sérstaka lykla eða kort sem hægt er að fylla með ákveðinni upphæð að eigin ósk. „Upphæðin getur verið t.d. 1.000,2.000 eða 5.000 kr.,“ segir Hjörtur. „Þegar verslað er úr sjálfsala er lyklinum einfaldlega stungið í hann og kemur þá upp á skjáinn hver inneignin er. Upphæðin sem keypt er fyrir dregst síðan af upphæðinni á lyklinum. Þennan lykil er hægt að hlaða aftur í sérstökum hleðslu- tækjum eða í sjálfsölunum sjálfum. Þetta þykir mikið hagræði, þar sem menn eru ekki með alltaf með klink í vasanum á vinnustað sem þessum.“ Þessi greiðslukerfi þykja einnig hentug í stærri fyrirtækjum þar sem ýmist eru not- aðir lyklar eða kort sem eru svipuð kredit- kortum. Kortin gagnast reyndar einnig líka sem starfsmannakort til viðveruskrán- ingar eða sem aðgangskort. í haust er svo væntalegt áfyllingartæki fyrir lykla og kort sem tekur við debet- og kreditkortum. „Selecta er enn að stækka og stöðugt er verið að þróa nýjar þjónustuleiðir fyrir fyrir- tæki,“ segir Hjörtur að lokum. S3 Gott kaffi er vel þegið hvar sem er í heiminum. Selecta kaffi fæst víða og nú hefur verið opnuð starfsstöð á Kárahnjúkum. Selecta hefur sett upp sérstakt greiðslukerfi fyrir sjálfsala; kort sem hægt er að fylla á með ákveðinni upphæð að ósk hvers og eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.