Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 43
SAGAN BAK Vlfl HERFERÐINA skemmtileg og lífleg persónugerving á svona „súper" þjón- ustufulltrúa," segir Elísabet. GÓð Útkoma „Við fengum nýlega í hendur könnun sem gerð var á vegum ParX, viðskiptaráðgjöf IBM. Þar kom í ljós að 94% þeirra sem voru spurðir höfðu séð auglýsingarnar, 78,3% sem vissu hver var að auglýsa auk þess sem herferðin fékk mjög góða einkunn,“ segir Ragnar Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Fíton. „Þetta þykir mjög góður árangur þar sem margar auglýsingar fara framhjá neytendum án þess að eftir þeim sé tekið eða að fólk viti hver er að auglýsa. Þar að auki er ljóst að salan á tryggingunum hefur gengið mjög vel. Við sendum út markpóst sem fólk svaraði og ótrúlega margir sendu til baka skemmtilegar athugasemdir og skila- boð til Jóhönnu Edwalds þjónustufulltrúa. Fólk hefur jafnvel komið í bankann og spurt sérstaklega um hana og viljað spjalla við hana.“ Hugmyndalræðin Mörgum þykir þessi hugmyndafræði heldur glannaleg og ekki í takt við það sem almennt er gert. Bankar eru virðulegar stofnanir og auglýsa gjarnan á háttvísu nótunum. Það hlýtur að vakna spurning um það hvort viðskiptavinir taki þetta nógu alvarlega og telji bankann traustsins verðan? „Markmiðið var að vekja athygli á þjónustunni, þ.e. banki og tryggingar á einum stað,“ segir Elísabet. „Við vildum breyta til og ákváðum að fara þessa leið og minna á þjónustuna með þessum hætti - það hefur ekki verið gert áður og oftast minna bankar og ijármálaiyrirtæki á starfsemi sína með frekar alvar- legum hætti. Við höfum ekki látið mæla ímyndina eftir að auglýsingarnar voru birtar, en hins vegar gerði rannsóknar- íýrirtækið ParX könnun þar sem eftírtekt og vörumerkjavitund mælist hærri en við höfum áður séð og það segir okkur að fólk tekur eftír auglýsingunni. Einnig gengur ákaflega vel að selja vöruna og það segir okkur í raun allt sem segja þarf.“ Ragnar tekur undir það og segir: „Hópurinn hér af stofunni og markaðsstjórar bankans lágu lengi yfir þessu og veltu á milli sín, en markmiðið var að koma þessari nýju þjón- ustu, „Vild“, á framfæri á nýjan og ferskan hátt. Bankar eru fastir í ákveðinni tegund auglýsinga en við vildum breyta til þannig að eftir yrði tekið.“ StUtt Vinnuferli Þegar hugmyndin var komin var fljótlega hafist handa við að finna leikara sem gæti gert þetta því auglýs- ingarnar er þess eðlis að þær standa algerlega og falla með frammistöðu leikarans. Halldóra Geirharðsdóttir kom strax upp í hugann enda frábær grínleikkona. „Hún vann með okkur í handritunum ásamt þeim Samúel og Gunnari hjá Spark. Vinnsla auglýsinganna gekk hratt og vel eftír það enda stuttur tími til stefnu því það lá í loftinu að samkeppnisaðilar væru að vinna með svipaða vöru,“ segir Ragnar. Upp úr stendur að auglýsingar sem vekja athygli á einhvern hátt eru umtalaðar og um leið og einhver tekur eftír þeim er markmiðinu náð. [B Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri hjá íslandsbanka með þjónustufulltrúann í baksýn. Halla Helgadóttir og Ragnar Gunnarsson hugmyndasmiðir herferðarinnar hjá Fíton. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.