Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 86
Draumurinn um eigið sumarhús getur orðið að veruleika með aðstoð Sparisjóðsins. Sparisjóðir: Njóttu lífsins - í sumarhúsi Að eignast sumarhús er draumur margra. Að hlusta á söng fuglanna á vorin, njóta langra sumarnátta, horfa á stjörnubjartan himin þegar dimmafer eða njóta íslenskrar náttúru með öðrum hætti. Að komast ijarri amstri hversdagsins og vera í góðum félagsskap ijölskyldu og vina. Lanm eru aíar hagkvæm, þau eru veitt til allt að 15 ara. Lánið er tryggt með veði í sumarhúsinu sjálfu og eru vextirnir breytilegir eftir veðsetningahlutfalli og áhættumati. Veðsetning má ekki fara yfir 60% af markaðsvirði sumarhúss- ins og skal lánið vera á fyrsta veðrétti. Sumarhúsalán eru fyrir alla sem eru í sumarhúsahugleið- ingum. Bæði fyrirtæki og einstaklingar geta sótt um sumar- húsalán Sparisjóðsins og er lánið jafnt fyrir núverandi og nýja viðskiptavini. Fyrir þá sem huga að framkvæmdum heima fyrir býður Sparisjóðurinn upp á sérstakt framkvæmdalán. Hvort sem ætlunin er að fá sér heitan pott, pall eða taka garðinn í gegn. Framkvæmdalánin eru með veði í fasteign og bera hagstæða vexti líkt og sumarhúsalánið. Hægt er að sækja um sumarhúsa- og framkvæmdalán í næsta sparisjóði. Með umsókninni þurfa að fylgja afrit af kauptilboði eða verðmat frá löggiltum fasteignasala, lóðaleigu- samningur, veðbókarvottorð, fasteigna- og brunabótamat og staðfesting á því að sumarhúsið sé tryggt gegn tjónum.S!] Lán til kaupa á sumarhúsi eða viðhalds eru hagstæð og góð lausn. Sparisjóðirnir bjóða lönglán á góðum kjörum. Með aðstoð Sparisjóðsins getur draumurinn orðið að veruleika. Spari- sjóðurinn býður nú sumarhúsalán á góðum kjörum. Lánin eru hagkvæmur kostur fyrir fólk í sumarhúsahugleið- ingum hvort sem ætlunin er að kaupa sumarbústað eða breyta og bæta þann gamla. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.