Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 106
STJORNUN Kanntu að hlusta? Það kunna ekki allir listina að hlusta á aðra og heyra hvað þeir hafa að segja. En það að hlusta rétt á aðra getur sparað stórfé, stuðlað að sálarheill fólks og bætt verulega andrúmsloft innan fyrirtækis. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Mynd Geir Ólafsson Manstu eftir því að hafa verið í návist einhvers sem þér leið ákaflega vel með? Einhvers sem þér fannst að skildi þig virkilega vel, stæði með þér og dæmdi þig ekki heldur var hvetjandi og elskulegur? Þegar þú horfir til baka og rifjar þetta upp, er hugsanlegt að þú komist að þeirri niðurstöðu að viðkomandi hafi kannski sagt mest lítið en hafi þess í stað hlustað á þig af athygli. Það að veita öðrum fulla athygli fær viðkomandi til að fá það á tilfinninguna að það sé tekið tillit til hans og hann metinn að verðleikum. Honum líður vel, hann verður öruggari og tilbúinn til að veita þér meiri upplýsingar. Sumir fara í „steik“ Hugtakið „virk hlustun" hefur verið þekkt hér á landi í um 30 ára skeið. Það var að líkindum fyrst kynnt hérlendis í tengslum við barnauppeldi en er nú ekki síður beitt sem stjórntæki í rekstri og sem vinnutæki sálfræð- inga, félagsráðgjafa, presta, samningamanna, og fleiri. „Virk hlustun miðar að því að bæta samskipti milli fólks og dýpka þau,“ segir Haukur Ingi Jónasson, sem kennir m.a. virka hlustun við Endurmenntunarstofnun HÍ. „Hún greiðir fýrir streymi upplýsinga manna á milli og gerir fólki auð- veldara að ræða saman. Þá er virk hlustun nauðsynleg þeim sem fást við miðlun flókinna upplýsinga í orði og þeim sem Haukur Ingi Jónasson, sálgreinir: „Ég álít að það sé eitt sterkasta tæki stjórnenda að geta hlustað vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.