Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 33

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 33
ÞORKELL SIGURÐSSON: Gðniul kynní gleymast eí Markviss og örugg þjálfun skapar msistarann Þcgar hinn 70 ára, cn þó síungi öldungur, Glímufclagið Ármann, hcldur hátíðlcgt þetta mcrka afmæli sitt, cr cðlilcgt að óglcymanlcg- ar og hugljúfar minningar hinna gömlu þátt- takenda scu rifjaðar upp, frá fclagsstarfinu, frá unglingsárum fclagsins, þcgar uppbygging þess var í deiglunni. Það er cinnig vcl til fall- ið að það komi út í riti félagsins á þessum mcrku tímamótum. Það var upp úr aldamótunum, að hin stcrka þjóðernisvakning fór yfir landið, cftir að inn- lend stjórn var orðin að vcrulcika og nýir at- vinnuhættir að vcrða til, scm gáfu góð fyrir- hcit um vaxandi vclmcgun, sem hafði þær af- lciðingar, að þcir sem bjartsýnastir voru á cðli- lega þróun, fóru að láta sig dreyma um algjört stjórnarfarslcgt og efnahagslegt sjálfstæði. Þá hófu ungmennafélögin baráttu sína fyrir líkamsræktinni. Þau höfðu að orðtæki: ,,Hraust sál í hraustum líkama, allra æskumanna, bæði aldna og óborna“, því það cru fyrstu skilvrðin til þcss að landsmenn séu færir um að taka á sig þann vanda, scm stjórnarfarslegu sjálfstæði fylgir. Þess vcgna vcrður að hcfja alþjóðarbar- áttu fyrir líkamsrækt og íþróttaþjálfun. Áður höfðu orðið til nokkur cinstök íþróttafélög með sama markmið, scm stofnuð voru af þcim viðbragðsfljótustu. í þcim hópi voru þeir mætu mcnn sem stofnuðu Glímufélagið Ármann. En hin alþjóðlega og þjóðcrnislcga vakning var fyrst og fremst borin uppi af ungmcnnafélags- skapnum. í þcirri baráttu var óspart vitnað í fornsögurnar og hctjufyrirmyndiranr sóttar í þær. Þá hafði Grímur Thomsen kvcðið vorhvöt sína: ,,Táp og fjör og frískir mcnn, finnast hér á landi enn“, og Einar Bcncdiktsson hafði kveðið hið snjalla kvæði sitt til fánans: „Rís þú unga íslands mcrki, upp mcð þúsund radda brag“. Bæði þessi kvæði voru cins konar vor- hvöt ungmcnnafélaganna, scm alls staðar var sungin þar scm ungt fólk kom saman, til mann- funda, cnda cru þau mjög hvetjandi til dáða og þjóðcrniskcnndar. Ég, sem þctta rita, var á drcngja- og ungl- ingsárunum, þegar þcssi vakning gckk yfir svcitir landsins, á fyrsta og öðrum tug aldar- innar. Á okkur æskumcnnina í svcitunum vcrk- aði þctta scm mildur vorblær á frjó"ama jörð, eftir vctrarkuldann. Við litum hina fræknu glímumcnn, scm þá fóru að berast sögur af, sem cins konar æfintýrahctjur, scm allir vildu líkjast og taka til fyrirmyndar. í því sambandi má minnast á glímuflokkinn við konungskom- una 1907, sem mætti til leiks á Þingvöllum í litklæðum að sið fornmanna. Þar hcyrðum við fyrst nafngrcinda scm afburðasnillinga þá Jó- hannes Jóscfsson, Guðmund Stefánsson, Sigur- jón Pétursson og Hallgrím Bcncdiktsson. En Hallgrímur mun hafa notið almcnnastrar við- urkcnningar fyrir framúrskarandi glæsi- mcnnsku og bragðfimi á glímupallinum. Þessir mcnn og margir flciri voru þá að hefja ís- lenzku glímuna til þcss vcgs, scm hún náði á þcssu tímabili. Sigurjón Pétursson átti þó eftir að hljóta cnnþá meiri ævintýraljóma í okkar augum. Það var þcgar hann þreytti fangbrögð- in við finnsku glímutröllin á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912, og lagði þá hvcrn af öðrum að velli, þótt ckki væri honum dæmdur lokasi.gurinn. í okkar augum var orsökin ckki sú að hann ætti ckki sigurinn, hcldur að ein- hvcr önnur og annarleg sjónarmið hafi ráðið þcim úrskurði, því hann hafi svo rækilega ver- ið búinn að sýna yfirburði sína. í hugum okkar svcitadrcngjanna voru allir þcssir afrcksmenn og margir scm ég nafngreini ckki, tcngdir órofaböndum við Glímufélagið Ármann. Þegar við fluttumst til Reykjavíkur stóð því hugur okkar til þcss félags. Af ýmsum ástæðum varð það ckki fyrr cn veturinn 1919 til 1920 að ég gckk í félagið. Enda hafði starf- semin að miklu lcyti lcgið niðri styrjaldarárin, og cf til vill að einhverju lcyti vegna hins hörmulcga ástands vcturinn 1918, vcgna drcp- sóttarinnar, scm þá gckk yfir. En allt félagslíf lá að mcstu lcyti niðri þann vctur. v Ég byrjaði glímuæfingar strax eftir að ég innritaðist í félagið, cn gcrði litla lukku í þcim fjölmcnna hóp scm þar æfði. Það var mikið fjör í æfingunum. Þar mættu til æfinga margir mjög snjallir glímumcnn, scm við hinir óþrosk- uðu stóðumst cklci snúning. í þcim hópi voru meðal annars Sigurjón Pétursson, sem var lífið Þorkell Sigurðssoti og sálin í því að æfingar hófust að nýju. Þá var þar og Tryggvi Gunnarsson, þávcrandi glímukonungur og einn fjölhæfasti og þrck- mesti íþróttamaður, scm við höfum átt, Guð- mundur Kr. Guðmundsson, mjög snjall glímu- maður, Hcrmann Jónasson og Sigurður Grcips- son, scm báðir áttu eftir að verða glímukon- ungar, og Eggert Kristjánsson og margir aðrir mjög snjallir glímumenn. Ég var lítt æfður og fékk marga byltuna hjá þessum snjöllu glímu- mönnum. Sigurjón Pétursson var alltaf á verði ef nýir menn bættust í hópinn og fylgdist mcð bragðfimi þcirra og bauð þcim út. Ég minnist í því sambandi cins æfingakvöldsins. Þá komu tveir nýir menn á æfingu, báðir úr Borgarfirði. Annar þcirra var ljós yfirlitum og stórglæsilcg- ur maður, um allan vöxt og útlit. Eftir að hann hafði tekið æfingu rncð einum yngsta þátttak- andanum, sem fljótt lauk mcð falli þcss yngra, tókust þeir á glímutökum, Sigurjón og þcssi ný- komni maður, scm reyndist hcita Björn Vig- fússon og kenndur við Gullberastaði. Björn og Sigurjón voru mjög líkir um allai. vöxt. Eftir stutta viðureign skeði það, scm fáir áttu víst von á, að Sigurjón snérist að því er mér sýnd- ist einn og hálfan hring í loftinu, á sniðglímu á lofti og lá flatur á gólfinu. Sigurjón stóð strax upp og leiddi Björn til hliðar og tók hann tali. Ég cfast ckki um að þar hafi hann lagt að honum að lcggja rækt við glímuæfingarnar, enda flutti hann til Reykjavíkur nokkru síðar. Þegar hér var komið sögu hafði Ágúst Jó- hannesson tckið við formcnnsku Ármanns. Hann var fjölhæfur íþróttamaður og áhuga- samur um að Ármann tæki upp alhliða íþrótta- starfscmi. Þcgar líða tók á veturinn fóru menn ÁRMANN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.