Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 54

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 54
HANNES HALL: Þcir (Éuðu Sumlljollinni Haustið 1956 kom til tals innan handknattleiksdeildarinnar að gaman væri að reyna að leika sundknattleik og athuga hvort okkar ágætu skyttur, eins og Snorri Ólafsson og Jón Er- lendsson væru ekki jafnvígir á láði og í lcgi og ákvað deildin því að skora á sunddeild Ármanns, sem verið hafði Islandsmeistari í þeirri grein í samfellt 16 ár, að keppa við sig. Jafnframt ákváðum við að bjóða þeim í hand- knattleikskeppni og ætluðum að at- huga, hvort ekki væri hægt að nota einhvern af þeirra mönnum í mótum, t. d. í I. flokki, og til þess að gera úr þessu reglulega keppni, þá skyldi fara fram knattspyrnuleikur, og skyldi hann gera út um úrslitin, og ef stig væru jöfn eftir þann leik, þá réði markatalan, þó að keppnisgreinar væru ólíkar. Var þessi áskorun send til sund- deildarinnar, en hún var nú ekki sér- lega ginkeypt fyrir svona keppni á þeim tíma, þar sem úrvalsflokkur frá félaginu var þá nýkominn úr velheppn- aðri utanlandsför, í hverri þeir gerðu 1 eða 2 mörk, en ekki er oss enn kunn- ugt um að búið sé að staðfesta hve mörg þeir fengu á sig. En eitt sinn á félagsráðsfundi er formaður sund- deildarinnar hafði haldið þrumandi ræðu um starf og sigra sunddeildar- innar, skoruðum við á þá einu sinni enn til keppninnar, og þá var vígamóð- urinn orðinn það mikill í formannin- um, að áskoruninni var tekið sam- stundis. Fyrsti leikurinn fór fram stuttu síð- ar og var það sundknattleikurinn. 54 Mætti sunddeildin þar með sitt sterk- asta lið, flesta tífalda íslandsmeistara og því allir vel syndir. Það mættu und- arlega fáir af okkar hálfu, rétt í eitt lið og vantaði alla þá er við höfðum bundið mestar vonir við. Þeir sem mættu undruðust þetta, en héldu þó að runnið hefði af þeim vígamóðurinn er á átti að herða og hétum því að gera okkar bezta. Við lékum ágætlega og náðum nokkrum hættulegum upp- hlaupum eða uppsundum, hvað sem það er nú kallað á sundmáli, en þeim tókst þó að halda hreinu og unnu naumlega 6:0. Er við vorum komnir í fötin aftur og vorum að fara heim, kom í ljós hvers vegna fleiri höfðu ekki mætt. Sunddeildin hafði látið loka Sundhöllinni, svo að þeir sem áttu að leika, en höfðu komið aðeins of seint, þcirra á meðal Snorri, komust alls ekki inn. Aftur hafði sunddeildin aðstæðurn- ar með sér er keppt var í handknatt- leiknum, því að völlurinn var allur á floti. En nú vorum við flestir orðnir svo vanir vatninu að við létum það ekkcrt á okkur fá og unnum með 7:0, eftir að hafa lánað þeim markmann, sem varði flest skotin frá okkur. Okk- ur nægði því jafntefli í knattspyrn- unni, en unnum 3:2. 1 þessari keppni kom í ljós að marg- ir efnilegir handknattleiksmenn voru í sunddeildinni og buðum við þeim að mæta á æfingum hjá okkur. Notuðu margir þetta tækifæri og æfðu um haustið og léku bæði í Reykjavíkur- og íslandsmótinu. En ekki hefur þeim lit- izt jafn gæfulega á okkur, að minnsta kosti hafa þeir ekki boðið neinum okk- ar að leika með þeirra liðum. Það gekk öllu betur að fá þá til keppni á síðastliðnu ári, enda hafði ekkert pólólið farið utan til keppni, og margir þeirra höfðu æft handknattleik um veturinn. Einnig höfðu þeir endur- heimt Guðjón Ólafsson, en hann hafði legið sjúkur árið áður er kcppnin fór fram. Var nú byrjað á handknattleiknum og kom strax í ljós hve mikið þeim hafði farið fram um veturinn. Stóðu þeir sig mjög vel og töpuðu aðeins með 1:12. Við ákváðum fyrir sundknattleik- inn að hittast allir góðan tíma fyrir leikinn svo að annaðhvort yrðu allir lokaðir úti eða enginn. En allir fengu nú að komast inn og stóðum við okkur með mikilli prýði. Leikurinn var harð- ur og jafn og léku þeir okkur ýmsum brögðum, kaffæringum o. fl. Eitt sinn er Haukur Bjarnason var kaffærður og var búinn að vera lengi niðri, heyrðist einn áhorfendanna tauta: Að slysum gerir enginn gys, guðs er mikill kraftur. Haukur sökk til helvítis, en honum skaut upp aftur. Leiknum lauk með sigri sunddeildar, 11:2. Knattspyrnuleikurinn fór fram stuttu síðar í ausandi rigningu, og kom hún í veg fyrir stærra tap sunddeildar- innar, sem tapaði aðeins með 2:4. Mesta athygli í knattspyrnunni vöktu útherjar handknattleiksdeildarinnar. Á hægri kanti lék Gunnar „sprettur“ Jónsson. Tók hann marga spretti upp hægri kantinn með Guðbrand Guð- jónsson formann sunddeildarinnar á bakinu, en það mun vera algengt að menn séu tcknir þeim tökum í sund- knattleik, og á vinstri kanti var Jón G. K. Jónsson, öðru nafni Jón á „gull- skónum". Sást hann víða um völlinn og notaði gullskóinn óspart, þó að eigi ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.