Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 6

Morgunn - 01.12.1964, Side 6
84 MORGUNN háttar, sem ekki eiga sér eðlilegar orsakir. Skylt þessu er og það, er menn skyndilega finna sterkan ilm eða þragð, án þess að unnt sé að gera grein fyrir, frá hverju það stafar. 3. Fjarhrif (telepathy) er einu nafni nefnd margs kon- ar áhrif, sem til manna berast úr svo mikilli fjarlægð, að útilokað er, að þau berist skynfæraleiðina. Ein tegund fjarhrifa er hugsanaflutningur, þegar hugsun berst frá einum hug til annars oft um órafjarlægðir. Önnur er fjar- skyggni eða fjarheyrnir, er menn sjá og heyra atburði, sem eru að gerast langt í burtu. Þriðja tegundin er for- vitrun (præcognition), er menn vita og segja fyrir óorðna hluti. Fjarhrifin, sem oft eru nefnd ESP fyrirbæri (extra sensory perception), hafa verið afar mikið rannsökuð á síðustu áratugum. Við þær rannsóknir hafa fengizt ýms- ir heimskunnir vísindamenn og má meðal þeirra einkum nefna dr. J. B. Rhine við Duke-háskólann í Ameríku og dr. Soal í Englandi. Tilraunir dr. Rhine hafa verið sér- staklega yfirgripsmiklar og ýtarlegar og hafa þegar leitt til þess, að það er talið með öilu vísindalega sannað, að ESP fyrirbæri eða skynjanir án venjulegrar hjálpar skyn- færanna eigi sér stað á ýmsum og raunar alveg ótrúleg- um sviðum. Væri freistandi að lýsa þessum rannsóknum nánar, en það mundi lengja mál mitt um of. Rétt er þó að geta þess, að fjarhrifin virðast vera miklum takmörk- unum og erfiðleikum bundin. 1 fari sumra manna sýnast þau naumast merkjanleg. En hjá öðrum sýna líkindaút- reikningar ótvírætt, að þau eiga sér stað í ríkum mæli. 4. Hlntskyggni (psychometry) er sá hæfileiki nefndur, er menn geta sagt sögu hiutar, sem þeim er fenginn í hendur, iýst eiganda hlutarins og þeim liðnu atvikum, sem hlutnum eru tengdir, og oft með stórfurðulegri nákvæmni. Er þá venjulega sá, sem hlutinn handleikur, í léttum mið- ilssvefni, eða hálftrance, sem kallað er. Svipað þessu er það, þegar spákonur lesa fortíð manna í kristallskúlu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.