Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 25

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 25
MORGUNN 103 ast róleg og sagði á þá leið, að ekki væri mark að draum- um. Þó kveðst hún hafa beðið hljóðrar bænar, þegar börnin fóru, og beðið þau að halda sig á gangstéttinni og vissi, að börnin mundu hlýða því. En þrem mínútum seinna komur maður með þá frétt, að vörubíll hefði runnið upp á gangstéttina og á drenginn. Hann fékk aldrei meðvit- und ög eftir rúma klukkustund var hann látinn. Stundum vantar tímaákvörðun og það ræður úrslitum. Konu í New York dreymdi, að hún sá hund, sem beit son hennar á fimmta ári svo, að lagaði úr honum blóðið. Næstu þrjá dagana þorði hún ekki að láta drenginn fara út fyrir húsdyr vegna ótta við drauminn. En á fjórða degi hljóp hann út í búð þar rétt hjá. Móðir hans hljóp þangað litlu seinna, en heyrði þá hljóðin. Strákur hafði dottið um hund á búðargólfinu og hundurinn snúið sér við og bitið hann i andlitið, rétt við augað. Konan hélt, að hann hefði rifið augað úr og varð svo mikið um, að hún féll í öngvit. Hún þekkti, að þetta var sami hundurinn og hún hafði séð í draumnum. Oft misheppnast tilraunir til bjargar vegna gleymsku eða hirðuleysis. Einhverju sinni geysaði fellibylur í einu vesturríkjanna og eyðilagði meðal annars stórt verksmiðjuhús. Allir, sem vettlingi gátu valdið, voru fengnir til að gera við húsið. Meðal þeirra var maður, sem settur var til smíðavinnu, enda þótt hann væri ófaglærður. Manni þessum segist svo frá: „Árla morguns, um það bil hálfum mánuði eftir að ég hóf starfið, fór ég upp stiga og út á vinnupallana við þriðju hæðina. En þá bregður svo undarlega við, að ég varð öldungis steinhissa. Ég kannaðist við alla skapaða hluti eins og ég hefði verið þarna áður og staðið í þess- um sömu sporum. Hafði ég þó aldrei komið upp á þenn- an pall og var þessum störfum yfirleitt gjörókunnugur. En allt í einu rankaði ég við mér og mundi draum, sem öiig hafði dreymt fyrir mánuði eða svo. Þá var ég í draumnum einmitt staddur á þessum stað. Og nú mundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.