Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Page 26

Morgunn - 01.12.1964, Page 26
104 MORGUNN ég, að mig hafði dreymt, að ég hrapaði niður af þessum palli, slasaðist og væri fluttur í sjúkrahús. Ég klifraði síðan í skyndi niður stigann, hit.ti verkstjórann að máli og sagði honum, að ég vildi helzt vera laus við að vinna þarna uppi. Hann tók því vel og fékk mér starf við að þilja í kring um dyr í hinum enda hússins. Nú líður og bíður. Klukkan er orðin ellefu og ég hætt- ur að hugsa um drauminn. Verður mér þá að skreppa upp á vinnupallana við fyrstu hæð einhverra smáerinda. En þegar þangað kemur, veit ég ekki fyrri til en fjöl lætur undan og brotnar og ég dett út af vinnupallinum og lendi með bakið á steinstéttinni fyrir neðan. Þetta var ekki hátt fall, en ég bilaðist í mjóhryggnum og var um tíma algjörlega lamaður neðan við mitti. Ég var iagður til á fleka og lá þar unz sjúkrabifreið kom og flutti mig á sjúkrahús. Þar lá ég í rúman hálfan mánuð.“ Það, sem einkum veldur því, að varúðarráðstafanir mis- takast, er auk gleymsku og þess, hve vitranirnar oft eru óljósar, blátt áfram það, að maður getur ekki sjálfur ráð- ið við rás atburðanna eða komið í veg fyrir hana. Þetta getur stafað af því, að til þess er aðstoð annarra nauð- synleg, aðstoð, sem ekki er látin í té. Prestur nokkur í Ástraliu, D— að nafni, skrifar: „Faðir mirin átti vin þann, er T— hét, og fóru þeir oft saman á veiðar. Einu sinni ákváðu þeir að fara á veiðar á föstudaginn langa. Þessu voru konur þeirra mjög mót- fallnar og kváðu það vera vanhelgun dagsins. En þeir voru hinir áköfustu og létu sér ekki segjast. Þeir höfðu gert ráð fyrir að leggja af stað klukkan hálfátta um morguninn. En þegar það drógst, að T— kæmi, var bróðir minn sendur heim til hans til þess að reka á eftir honum. Kom þá í ljós, að það hafði tafið T—, að kona hans lagði mjög fast að honum að fara hvergi. Kvað hún sig hafa dreymt um nóttina, að hún stæði úti fyrir dyrunum og sæi vagn með hvítum hesti fyrir á leið til sjúkrahússins. Og í vagninum var maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.