Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 28
106 MORGUNN vélinni. „Jú, víst!“ æpti ég. Og í sama biii hrapaði vélin til jarðar. Slökkvibíllinn fór vitlausa leið meðfram skurð- inum og varð of seinn. Flugmaðurinn brann til dauðs, en kofann sakaði eldurinn ekki teljandi. — Ég var miður mín lengi á eftir og hugsaði um, að ég hefði getað kom- ið í veg fyrir dauða flugmannsins." Að sjálfsögðu er það ekki á mannlegu valdi að koma í veg fyrir hamfarir náttúrunnar. Eigi að síður getur ver- ið unnt að verja sig slysum af þeirra völdum. Maður nokkur í Georgíu keypti skála til þess að sýna í honum bíla. Hann lét setja afar stóra glerrúðu í fram- hiiðina og hengja upp framan við hana heljarmikið aug- lýsingaspjald raflýst. Nótt eina dreymir konu hans, að fellibylur feykti spjaldinu á rúðuna og mölbraut hana. Enginn meiddist, nema öldruð kona lítils háttar og þótt- ist hún gefa henni kamfórudropa. Draum þennan sagði hún manni sínum um morguninn. Varð það til þess, að hann lét þegar í stað tryggja rúð- una fyrir slysum. Að lokum segir konan: „Stuttu seinna rættist draumurinn alveg bókstaflega. Fellibylur feykti spjaldinu á rúðuna og braut hana. Og eitt rúðubrotið lenti á gamalli konu, sem rekur litla sæl- gætisbúð hérna rétt hjá. Það leið yfir hana, og ég flýtti mér að ná í kamfórudropa til að gefa henni.“ 1 frásögunum hér að framan tókst ekki að koma í veg fyrir þá atburði, sem séðir voru fyrir, enda aðstaða til þess misjafnlega góð. Konan hafði miklu minni mögu- leika til þess að forða því, að fiugvélin hrapaði, heldur en verkamaðurinn að varna því, að hann yrði fyrir meiðsl- um við að hrapa af vinnupaliinum. Fellibylurinn varð ekki stöðvaður. Það eina, sem Georogíumaðurinn gat gert, var að tryggja sig gegn tjóni af rúðubrotinu. En enda þótt unnt sé að varna slysunum, er þó svo að sjá, að einhver takmörk séu jafnan fyrir því. Gamla spurn- ingin um frjálsræði viljans nær að sjálfsögðu ekki til þess að breyta náttúrulögmálunum eða gangi himintungla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.