Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 31

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 31
MORGUNN 109 aði rólega og var hitalaus. Ég lagðist því út af aftur, en gat ekki sofnað. Draumurinn lét mig ekki í friði. Ég reyndi að telja mér trú um, að það væri heimskulegt að hafa áhyggjur af draumnum, þar sem ekki væri vitað um barnaveiki neins staðar í nágrenninu, við afskekkt og eng- inn samgangur við börn af öðrum heimilum. Loks þoldi ég þetta ekki lengur og fór á fætur. Ég vildi t>ó ekki segja konunni, hvað ótta minum olli, en spurði hana, hvort drengurinn fyndi nokkuð til i hálsinum. Hún sagði, að hann kvartaði ekki um neina verki. En ég vildi nú samt lýsa niður í hálsinn á honum, og það gerðum við. Við nána athugun sáum við örlítinn hvítan blett í kok- inu á stærð við títuprjónshaus. Símaði ég þá til læknis- ins og spurði hann, hvort það gæti hugsazt, að drengur- inn væri með barnaveiki, þar sem við værum svona af- skekkt. Hann sagði, að fyrir kæmi, að veikin stingi sér niður, þar sem sízt væri búizt við, og þar sem þessi hvíti blettur væri ofurlítið grunsamlegur, teldi hann réttast að koma og bólusetja alla krakkana. Það væri vissara, vegna bess hve iangt væri að sækja hann, ef um alvarleg veik- indi yrði að ræða. Þrem stundum síðar kom læknirinn. Þá var drengur- inn búinn að fá hita á ný og litli dillinn orðinn að dálít- illi hvítri skóf báðum megin í hálsinum. Læknirinn taldi betta barnaveiki og bólusetti öll börnin. Drengurinn var niikið veikur í þrjá sóiarhringa. Hinn strákurinn og ein telpan urðu dálítið lasin, en hinar telpurnar fengu ekki onnur óþægindi en þau, sem bólusetningin hefur í för með sér. Læknirinn sagði mér seinna, að hann hefði ekki mátt koma mikiu seinna til að bjarga lífi drengsins.“ Stundum þarf forvitrun ekki að sýna atburðinn sjálf- an, heldur möguleika á, að hann geti gerzt. Og þetta get- hi’ í raun og veru forðað slysinu með því einu að vekja athygli á hættunni. Éyrir tuttugu árum lærði ung stúlka, sem var kennarþ að aka bil. Um sama leyti átti að halda útiskemmtun við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.