Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 32

Morgunn - 01.12.1964, Side 32
110 MORGUNN vatn nokkurt æði langt í burtu. Þangað fór þessi stúlka á bílnum sínum, sem raunar var gamalt hró, og hafði með sér fjóra farþega. Hún var dálítið rög við að takast á hendur svo mikla ábyrgð, en það reið baggamuninn, að Anna vinkona hennar, sem var kunnug leiðinni, ætl- aði að verða henni samferða. Nótt.ina áður en lagt var af stað, vaknaði kennslukonan unga við vondan draum. Hún þóttist aka á bíl sínum eftir þjóðvegi og Anna rétt á undan henni í sínum bíl. Brátt tók vegurinn að versna. Var farið niður bratta brekku, sem endaði í gilskoru, en síðan þverbeygt rétt undir hamraveggnum handan gilsins. Þegar þangað kom, þóttist hún finna sviðalykt og höml- ur bílsins hættu að starfa. Við það vaknaði hún. Um leið og hún kom á fætur, sagði hún fólkinu draum sinn og að hún ætlaði ekki að bragða morgunmat, fyrr en hún fengi að vita, hvað taka ætti til bragðs, ef bíl- hömlur ofhitnuðu. Að þessu var brosað. En hún fór rak- leitt til nágranna síns, sem sagði henni, að ef hömlur bil- uðu, yrði að láta vélina sjálfa hamla og taka öfugt í. Ferðin gekk ágætlega fyrsta klukkutímann og hún lét önnu ráða ferðinni. En þá tók vegurinn að versna og mjókka, svo ekki var unnt að snúa við, og að' lokum lá hann niður snarbratta brekku, en við rætur hennar þver- hnýptur hamraveggur og varð þar að snarbeygja til að forða árekstri. Þegar komið er neðarlega í brekkuna, finnur hún allt í einu sviðalykt og um leið bila hömlurn- ar. En þá var hún fljót að nota það ráð, sem hún hafði fengið um morguninn, að láta sjálfa vélina hamla, og þannig tókst henni að ná hinni kröppu beygju, án þess að nokkurt óhapp henti. Það kom í ljós á eftir, að Anna hafði villzt og valið skakka leið. En hér var það draumurinn og þær varúðar- ráðstafanir, sem hann leiddi til, sem að öllum líkindum komu í veg fyrir slys. Fyrir kemur það, að mann dreymir fyrir atviki, sem litlu skiptir, og reynir síðan að gamni sínu að vita, hvort
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.