Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 33
M O R G U N N 111 hann geti komið í veg fyrir það. Stundum rætist for- sögnin eigi að síður. Aðstoðarmaður vörubílstjóra nokkurs átti jafnan að hjálpa honum til að hlaða á bílinn á morgnana. En bíl- stjórinn var vanur að láta ekki sjá sig, fyrr en hinn var langt kominn með verkið. „Morgun einn árið 1945,“ segir þessi maður, „kom for- stjórinn eins og hann var vanur með farmskrána. Þá mundi ég eftir draum, sem mig hafði dreymt um nóttina. Ég þóttist vera búinn að hlaða á bílinn, en þó var hann ekki nema hálffermdur sökum þess, að ekki var meira að flytja þann daginn. Hægra megin á pallinum stóð vatns- hitunardunkur i tágaumbúðum. Bílstjórinn var ekki kom- inn, en einn verkamannanna, sem vissi, að ég hafði ekki ökupróf, kallar til mín í gamni og segir, að ég skuli bara aka biinum af stað, úr því bílstjórinn láti ekki svo lítið að koma. „Ég gerði það nú að gamni mínu,“ segir sögumaður, >,að gá að því í farmskránni, hvort þar væri nokkur vatns- hitunardunkur. Jú, það stóð heima. Ég leit inn í vöru- klefann og sá þá, að dunkurinn var alis ekki í tágaumbúð- um. En þegar ég ætla að setja hann á bílinn, tek ég eftir því, að á honum er ekki sama númer og stóð í farm- skránni. Þetta var því ekki réttur dunkur. Ég fann hann í öðrum klefa. Og það einkennilega var, að það var eini dunkurinn þar inni, sem var í tágaumbúðum. Af einhverri ástæðu — sennilega til þess að gera öfugt við það, sem mig hafði dreymt — setti ég nú dunkinn upp á bílinn vinstra megin. Siðan lauk ég við að hlaða á bílinn og enn var ökumaðurinn ókominn. Ég var einmitt að hugsa um hað, að mér hefði orðið á skyssa að setja dunkinn vinstra megin, því frá sæti bílstjórans séð væri hann til hægri, eins og í draumnum — þegar ég heyri kallað til mín: >,Þú verður víst sjálfur að aka bilnum í þetta sinn, Vic. Bilstjórinn ætlar ekki að láta svo lítið að koma þennan daginn.“ Það var einn verkamannanna, sem kallaði.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.