Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Page 37

Morgunn - 01.12.1964, Page 37
Sálfarir. ☆ Dulskyggni (clairvoyance) er það nefnt, þegar menn verða fyrir áhrifum, sem hafa einkenni sjónskynjunar, án þess þó að þar sé um venjulega skynjun augans að ræða. Þessi hæfileiki getur komið fram með ýmsum og ólíkum hætti, og því greina menn á milli ýmissa tegunda dulskyggninnar. Venjuleg dulskyggni eða ófreskigáfa er í því fólgin, að menn ,,sjá“ verur í kring um sig og oft svo skýrt, að menn geta jafnvel viilzt á því og eðiilegri skynjun og hald- ið, að þeir séu að virða fyrir sér lifandi fólk. Þetta sjá menn oft í vöku og um bjartan dag, en stundum í myrkri, °g sýnir það, að þar eru ekki hin líkamlegu augu að verki. I miðilssvefni verður skyggnigáfan oft sterkari og greini- legri. 1 vöku er sem sýninni bregði fyrir aðeins í svip, en í miðilsástandi getur miðiliinn virt verurnar lengi fyrir sér, iýst þeim oft mjög nákvæmlega og jafnvel tal- að við þær. önnur tegund dulskyggni er fjarskyggni (television). Sjá menn þá atburði, sem eru að gerast langt í burtu, umhverfi eða landslag, sem er raunverulega til, en hinn skyggni hefur aldrei séð með líkamlegum augum né kom- á þessar stöðvar i raun og veru. Stundum ,,sjá“ menn atvik gerast löngu áður en þau eiga sér stað í veruleik- unum. Þessar sýnir eiga sér stað bæði í vöku og í draum- hrn, en einnig í dáleiðsluástandi og i miðilssvefni. Margir lýsa þessu þannig, að líkast sé að þeir horfi á mynd, sem brugðið er upp fyrir þeim á tjaldi. Aðrir lýsa þessu svo,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.