Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 46
124 MORGUNN að tilraun lokinni verða fús til að láta i té allar upplýs- ingar, sem í hans valdi stæði. Fundargjörð þessa tilraunafundar er orðrétt á þessa leið: FUNDARGERÐ tilraunafundar í G-götu 16 3. nóvember 1931f. Tilraunastjóri: J. Björkhem. Fundarritari: E. G. Fröken K. er dáleidd. Að því búnu er henni sagt að fara úr likamanum, ganga niður stigann og eftir ganginum á næstu hæð og opna þar hurð, sem á séu stafirnir A. W. Hún kveðst vera komin að hurðinni, fer inn og byrjar að segja frá, hvað hún sjái, jafnótt og hún er um það spurð, en sumu lýsir hún af sjálfdáðum. Hún segir: ,,Ég er komin inn í forstofuna. Föt hanga þar vinstra megin og þar eru tvær hillur, önnur fyrir ofan, hin miklu neðar. Beint framundan er hurð, grá að lit, og gler í hurðinni. Þar er spegill án umgerðar greiptur í sjálfa hurðina. Hann er um það bil metri á hæð og hálfur metri á breidd. Til hægri er brúnleitt fortjald." — Farið inn fyrir tjaldið og segið okkur, hvað þér sjáið. ,,Ég er komin inn fyrir. Þetta er innri forstofa (hall). Til hægri er opið eldstæði og yfir því marmarabrik. Á henni er klukka úr marmara og einnig nokkuð gyllt. Þarna er einhver standmynd. Sé ekki vel, hvernig hún er. Það kann að vera hópmynd og mér sýnist sumt standa, en sumt liggja. Eitthvað er þarna fleira, en ég sé það óglöggt.“ — Snúið yður nú við og farið inn í stofuna, sem gegnt yður er. ,,Já. Ég er komin þangað. Það er legubekkur til vinstri með rósóttu flauelsáklæði. Ferhvrnt borð fyrir framan hann með bogadregnum hornum. Þykkt albúm í svörtu skinni. Það er sjálfsagt tíu sentímetra þykkt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.