Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Page 47

Morgunn - 01.12.1964, Page 47
MORGUNN 125 — Opnið það og skoðið myndirnar. „Ég er búin að því. Þarna er mynd af hr. W. Hann er berhöfðaður. Og þarna er elzta dóttir hans, Rut. Þau eru sitt á hvorri mynd. Og báðar myndirnar eru hægra meg- in. Ég sé bókaskáp til hægri handar.“ — Farið þangað og gætið að, hvaða bækur þar eru. »Ég er komin þangað. Hann hefur þarna Nordisk Fa- miljebok i svörtu bandi. Sé einnig Lagasafnið sænska. Sé þarna bók í rauðu bandi og gyllta á kjöl. Það er Mið- aldasaga. Mér sýnist höfundurinn heita Mannerheim. Sé það ekki vel.“ — Takið bókina út úr skápnum, flettið upp á blaðsíðu 10 og lesið efst á síðunni. „Ég er búin að því. Þetta er síðan til hægri handar.“ (Les). — Lokið nú bókinni og leggið hana á borðið, sem þér sáuð áðan. „Ég er búin að því.“ — Lýsið nú stofunni nánar. „Ég sé málverk í svartri umgerð. Þar sést haf og strönd. Málað af Virgin 1902. Sé málverk yfir legubekknum. Það er sama myndin. Og ég sé annað minna í gylltum ramma. Sýnist það vera af stúlku. Grænt teppi er á gólfinu og ferhyrnt borð við gluggann. Sé stofujurt í potti, en get ekki greint, hvort hún er í glugganum eða hún stendur á litlu borði. Það er dúkur á borðinu við gluggann." — Gætið að og þreifið eftir því, hvort nokkuð er á borðinu. „Já. En það er enginn dúkur á því, heldur glerplata. Þetta kann að vera teborð.“ — Finnst yður nokkurt fólk vera þarna inni? „Herra W. var hérna rétt áðan inni í sinni stofu. En nú er hann farinn. Ég veit ekki, hvert hann fór.“ Lýsingum hættir. Fröken K. kemst aftur til sjálfrar sín °g er vakin. Að fundargerð þessi sé rétt lýsing á því, sem gerðist á L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.