Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Page 56

Morgunn - 01.12.1964, Page 56
Guðmundur Jörundsson: Þú ferð ekki fet. ☆ Árið 1949, í marzmánuði, var ég á leið frá Lowestoft í Englandi til London. En þaðan ætlaði ég með járnbraut snemma næsta dag til Newcastle on Tyne, til þess að vera viðstaddur reynslu á nýrri gerð af togvindu, er átti síðan að setjast í hinn nýja botnvörpung minn, Jörund, sem þá var í smíðum í Lowestoft. Á leiðinni frá Lowestoft til London var ég einn í járn- brautarklefa, og lagði ég mig því til svefns í sætum klef- ans. Þegar ég hafði sofið nokkurn tíma, vaknaði ég við það, að mér finnst maður í einkennisbúningi standa í klefadyrunum og ávarpa mig á þessa leið á íslenzku: ,,Þú ferð ekki fet lengra.“ Hendist ég þá upp og sé um leið, að maður sá, er mér fannst í draumnum vera í dyrunum, er að leysast sundur og verða að engu. Lít ég þá út um gluggann á vagninum og sé, að sótsvört þoka er skollin á. Fer ég nú að velta fyrir mér, hvað maðurinn geti hafa meint. Ekki geti ég stoppað þar sem ég nú er staddur, og sé því ekki um annað að ræða en halda áfram, hvað sem annars kunni að koma fyrir. Ferðin gekk afar hægt það sem eftir var leiðarinnar, því þokan var svo dimm, að aðeins sást örfá fet frá sér. Lestinni seinkaði því um einn og hálfan tíma frá áætlun sinni. Þegar inn til London kom, var þokan ennþá verri, þar sem við bættist allt hið alkunna kolaryk, sem þar grúfir yfir borginni, einkum þegar kalt er í veðri. Tókst mér nú að ná í leigubifreið og leggja af stað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.