Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 65
MORGUNN 143 ekki áberandi. En þetta breytist smátt og smátt eftir því sem stundir líða, og skynjunin sjálf breytist og verður víðtækari. Þá taka menn að skapa, líkt og menn gera í draumum hér á jörð, það umhverfi og þá hluti, sem þeir þrá. Og einnig skynja menn þá hugsanir hvers annars beinlínis og án allra orða. Á astralsviðinu, sem svo er nefnt, er umhverfið ólíkt og mismunandi, ekki síður en á jörðinni. Segja má með nokkrum sanni, að þar skiptist menn einnig í mismunandi þjóðir og menningarhópa. Ef til vill má gefa réttasta hug- mynd um þetta með því að segja, að þeir, sem eru á svip- uðu þroskastigi, lifi þar saman í margs konar félagsskap eða hópum og þeir hafa ýmis samskipti sín á milli. Er að sjá, að hver hafi frjálsræði til að halda sig þar, sem hann kann bezt við sig, og í því umhverfi, sem bezt hæfir eðli hans. Hinir þroskaðri virðast geta stigið niður á svið þeirra, sem skemmra eru komnir áleiðis. En meiri erfið- leikum er bundið fyrir þá iágþroskuðu að komast upp á háþroskasviðin. Það er enginn ytri dómstóll, sem ákveður sálum framliðinna stað. Segja má, að hver skapi sér um- hverfi eftir sinni vild. En það verður aftur til þess, að Þeir dvelja saman, sem líkastir eru. Og þetta veldur sam- ræmi og kemur í veg fyrir þá spennu og þá árekstra, sem oft eiga sér stað í jarðlífinu. Þess vegna ríkir þar eining °g friður meðal mannanna. En enda þótt mönnum líði betur en hér, þá sætta þeir sig þó ekki við kyrrstöðu til lengdar. Lífið er framsókn og þroski þar, ekki síður en hér. Og c'ð því kemur, að menn velja sjálfir að flytjast á æðra svið. Er þá nokkuð satt í hinni gömlu kenningu trúarbragð- a«na um himnaríki og helvíti? Með tilliti til þess, sem áður er sagt, að líkir veljist jafnan saman, má ætla, að a iægstu sviðunum sé lífið engan veginn aðlaðandi í sam- anburði við hærri sviðin. Kann þetta að liggja til grund- vallar fyrir kenningunum um betri og verri staðinn. En menn dæma sig sjálfir með vanþroska sínum til hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.