Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 67
MORGUNN 145 sjálfan sig. Og það er ekki í því einu fólgið að sjá og muna atburði liðins lífs, heldur að gera sér fulla grein fyrir afieiðingum þeirra, bæði fyrir sjálfan hann og aðra. Og þetta knýr til auðmýktar og iðrunar, en það hvetur einnig til þess að breyta um lífsstefnu, efla með sér sanna góðvild, en útrýma ístöðuleysinu. í þessum skilningi er hreinskilinn dómur yfir sjálfum sér skilyrði framfara og þroska. En slíkur dómur hefur í för með sér þjáningu, þegar manninum skilst, hve fjarri hann er því að vera það, sem hann gat orðið og honum var ætlað að verða. Til eru þeir, sem halda því fram, að eftir líkamsdauð- ann taki við eilíf sæluvist, þar sem hvorki er framar til sorg né þjáning. Þetta kann að vera rétt, þegar takmarki fullkomnunarinnar er náð, en fyrr ekki. Á þroskaleið mannsins hlýtur jafnan þjáning í einhverri mynd að vera förunautur hans. Ályktunarorð. Örugglega má fullyrða, að enginn maður, sem á annað borð elur kærleiksríka hugsun í barmi, þarf að óttast líf- ið eftir dauðann. Dauðinn er hlið þeirrar veraldar, sem ekki á sér önnur takmörk en þau, sem mannssálin sjálf setur henni. Þegar sálin fer inn um þetta hlið, verður hún næmari fyrir áhrifum en hún áður var, og afl henn- ar er leyst úr þeim fjötrum, sem efnislíkaminn felldi hana í- Hún mun hverfa til samfélags við þá, sem hún er tengd ti’austustum og sönnustum kærleiksböndum. Og leið stend- ur henni opin, þar sem hún finnur nýja hamingju, sá oendanlegi vegur, sem liggur áfram iengra, ofar, hærra, UPP á fjall Guðs. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.