Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 8
Séra Benjamín Kristjánsson: Efinn og ódauðleikasannanirnar ☆ Ef maðurinn deyr ... „Ef maðurinn deyr, lifnar hann þá aftur?“ — Þessi spurn- ing Jobs er ævagömul, en þó um leið eins ný og hver ný- orpin gröf. Hver einasti maður, sem stendur andspænis dauð- anum, og það gera allir fyrr eða seinna, hlýtur einhvern tíma að spyrja á þessa leið, ef ekki af söknuði eða angist, þá af hreinvísindalegri forvitni. Þannig getur spurningin borið misjafnan blæ og verið fram borin af misjöfnum krafti, eftir því hvernig á stendur, en undir engum kringumstæðum getur svarið legið oss í léttu rúmi. Málið er of merkilegt og hefur djúptækari þýðingu fyrir alla tilveru en að svo geti verið. Vel gæti það hugsazt um gamalmennið, sem slitið og upp- gefið leggst til hvíldar, að orkan sé orðin of lítil þess að það geti brotið heilann um, hvort skynsamlegt sé að vænta ann- arrar tilveru. Þó eru þeir fleiri, sem fyrst fara fyrir alvöru að hugsa um þetta, er á ævina líður, ekki aðeins né fyrst og fremst fyrir það, að dauðinn nálgast og menn óttast hann. Heldur vegna þess, að áhuginn fyrir lífinu hérna megin er farinn að dvína, og skilningurinn á mikilvægi eilífðarmál- anna hefur farið vaxandi að sama skapi. Hér er þá venjulega um hina rólegu og heiðu íhugun þessa málefnis að ræða. Erum vér orðin södd lífdaganna? Teldum vér það ómaksins vert að halda lífinu áfram eða hef ja það að nýju, og þá undir hvaða kringumstæðum? Hjá öðrum getur spurningin komið með ástríðuþunga elsk- unnar og lífsþorstans. — Farið til ungmennisins, sem er að deyja úr tæringu á frumvaxta skeiði lífsins með alla drauma og þrár æskunnar órættar. Farið til móðurinnar, sem hnípin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.