Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 10

Morgunn - 01.06.1968, Síða 10
4 MORGUNN Sumar fornþjóðir gátu ekki hugsað sér nokkra tilveru nema jarðneska. En þar sem þeim skildist, að jarðneskt líf er bæði hverfult og ófullkomið, þá töldu þær þetta stafa af áhrifum illra afla, er meingað hefðu alla tilveruna svo að henni væri ekki viðreisnarvon. Þess vegna mundi Guð ger- samlega þurrka út þessa vondu veröld við endalok tímanna, en skapa aðra veröld betri, þar sem dauðinn væri ekki fram- ar til, og afmáð væri vald hins illa. — Dagur þessara reikningsskila var kallaður dómsdagur, og fer nú tvennum sögum um, hverjir muni upp rísa. Héldu sumir, að einungis hinir réttlátu væru útvaldir til uppris- unnar til að hljóta iðgjöld dyggðar sinnar. En öðrum fannst maklegt, að þeir illu væru einnig uppvaktir til að taka ævin- legar píslir með illum öndum í kvalastað. tJr þessum jarðvegi var það, sem kristnin spratt upp að- allega. En á þessum tímum var það einnig orðin almenn skoðun grískra heimspekinga, að mannssálirnar héldu áfram að lifa einhvers konar líkamalausu lífi eftir dauðann. Sálir göfugra manna lifðu í fögnuði meðal guðanna, en aðrir hrektust um Hadesarheim eins og skuggar og ættu þar mis- jafnlega góða vist. Var þar sums staðar allgott að búa. En annars staðar var ömurlegt. Þar var jafnvel kvalast.aður illra manna, sem nefndist Tartaros. Var það þessi gríska skoðun, sem smám saman hlaut vaxandi fylgi í kristninni, eftir því sem heimsslitahugmyndirnar þokuðust til hliðar. Upprisukenning Páls. Fróðlegt er að athuga skoðanir Páls postula í þessum efn- um, en hann hefur sennilega verið eins kunnugur grískum hugmyndum og heimsslitakenningum Gyðinga. Hann fer líka eins konar milliveg. Hann trúir að visu á heimsslit og dómsdag við endurskomu Krists. En hann tekur það þó skýrt fram, að það sé ekki líkaminn, sem niður er sáð, það er: greftraður, sem menn fái í upprisunni, heldur muni sálin yfirklæðast að nýju. Guð muni gefa henni nýjan og vegsam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.