Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 11

Morgunn - 01.06.1968, Síða 11
MORGUNN 5 legri líkama: dýrðarlíkama. En með því er átt við Ijóslíkama líkan þeim, sem hinn upprisni Drottinn hefur öðlazt. Þessi skoðun var miklu skynsamlegri en upprisu-kenning Gyðinga, enda byggðist hún efalaust á dulskynjunum Páls sjálfs, er meistarinn birtist honum margsinnis í björtu ljósi. Skoðun hans virðist þá hafa verið sú, að allir, sem staðfast- lega hefðu tekið trú á Drottin, mundu með honum hljóta arfleifð heilagra í ljósinu. Kristur hefði frelsað þá til síns undursamlega Ijóss. Allir aðrir væru glötuninni ofurseldir. Þessar takmörkuðu upprisuhugmyndir urðu síðan undir- staða þeirrar guðfræði, sem ýmsir trúarflokkar kristninnar hafa enn í dag, að ekki sé nema örlítill hluti mannkyns útval- inn og ákvarðaður til upprisunnar. Einungis þeir, sem kynnzt hafa Kristi og tekið hafa trú á hann (og þá helzt aðeins þeir, sem trúa nákvæmlega eftir hugmyndum þessara trúar- flokka) muni hólpnir verða. Nú er það í sjálfu sér engin fjarstæða að hugsa sér, að ekki reynist allir hæfir til eilífs lífs. Hugsanlegt væri, að til þess þyrfti lif einstaklingsins að ná einhverju ákveðnu þroskamarki, að það hefði möguleika að lifa eftir líkams- dauðann. Væri þá hægt að láta sér detta í hug, að af milljón- um einstaklingslífa á jörðu næðu ekki nema fá ein að öðlast það ágæti að geta tileinkað sér ódauðleikann. En ef svo væri, þætti mér ósennilegt, að slíkt færi ein- ungis eftir trúarskoðunum. Miklu fremur mundi það fara eftir þeirri göfgi, sem mennirnir hefðu náð. Og það vitum vér, að ýmsir heiðingjar hafa staðið svo kölluðum trúar- hetjum framar að siðgæði, enda þótt kreddumenn hafi kall- að dyggðir þeirra skínandi lesti. Hitt þykir mér þó sennilegra, að allt mannlíf sé undir sama lögmál selt. Allt líf er með vissum hætti ódauðlegt. En líklegt er, að lífið eftir dauðann fari mjög eftir því, hvernig vér höfum breytt í þessum heimi. Efalaust er, að sá sem lifað hefur góðu og grandvöru lífi á jörðunni, sá, sem þroskað hefur með sér eðli vitsins og kær- leikans og allra þeirra eiginda, sem mannlegar geta talizt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.