Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 12

Morgunn - 01.06.1968, Síða 12
6 MORGUNN hann mun hverfa til bjartara ljóss eftir dauðann en hinn, sem ávallt var þræll sins lægra eðlis. Hér sem víðar mundi skarpskyggni hinnar gáfuðu grísku þjóðar fara sönnu næst, enda er óhætt að fullyrða, að allar nýrri tíma stefnur í guðfræði hallast meira að þessu, eða halda fram áþekkum skoðunum. Hvað ættum vér þá að segja um upprisulíkamann? Naumast getum vér hugsað oss líf nema í einhvers konar líkama. Og þeir, sem leitazt hafa við að rannsaka þessi efni fullyrða, að efalaust lifi hinir framliðnu í líkömum, er hafi jafnmikinn veruleika fyrir þeim, þó að þeir séu að einhverju leyti frábrugðnir vorum. f aldanna rás hafa verið sagðar óteljandi sögur af himneskum verum, er birzt hafa mönnum. Hafa þær stundum verið kallaðar guðir, stundum englar, stundum helgir menn framliðnir. Allar hafa þessar verur birzt einstöku sinnum, helzt er menn hafa beðið til þeirra eða ákallað þær. Þær hafa birzt í björtu ljósi, talað við menn til að hughreysta þá eða leiðbeina þeim, en siðan hafa þær horfið jafnskyndilega og þær komu. Allar þessar sögur eru mjög áþekkar frásögnunum um upprisu Jesú. Strax sjáum vér, að upprisulíkami hans hefur um sumt verið ólíkur þeim, er hann hafði áður. Hann gekk um lokaðar dyr, kom og hvarf skyndilega. Jafnvel lærisvein- arnir þekktu hann ekki alltaf. En samt gátu þeir þreifað á höndum hans og fótum og fundið naglaförin. Sá líkami, er hann birtist i, líktist þannig hinum jarðneska í útliti, enda þótt hann hefði aðra eiginleika. Dulskyggnir menn, sem sjá margt það, er aðrir ekki sjá, fullyrða að framliðnir menn séu iðulega likir því er þeir voru hér, þegar þeir koma yfir um. Vera má þó, að þessi líking sé ekki nema fyrst í stað, eða að framliðnir vinir vorir taki einungis á sig þetta gervi, til þess að vér getum þekkt þá, er þeir birtast oss. Einn af allra dulskyggnustu mönnum, sem sögur fara af á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.