Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 17

Morgunn - 01.06.1968, Page 17
MORGUNN 11 trúarinnar. Allur þorri visindamanna svo kallaðra var um skeið trúlaus, og taldi hugmyndina um framlíf ekki annað en barnalega óskhyggju, veröldin væri vélgeng, sálin skar, sem slokkra r.iundi með upplausn líkamans. Reyndar var þaö ekki nema æskilegt, að þessi efi gripi hugina. Nútimamenn gera sig ekki ánægða með gamlar sögusagnir, þeir vilja sjá og vita. Það gagnar ekkert að játa eða látast trúa, ef menn innst inni gera það ekki. Þetta er málefni, og ég vil telja það eitt af þeim brýnustu viðfangs- efnum, sem nauðsynlegt er að rannsaka og ganga úr skugga um til þess að unnt sé, að gera sér nothæfa lífsskoðun. Það er ekki hægt að trúa á Guð nema menn trúi á lífið, og þeir sem halda að lífið sé hverfult og tiltölulega ómerkilegt fyrir- brigði trúa ekki á Guð, hvað margar játningar, sem þeir þylja. Að vilja ekki rannsaka þetta vegna hjátrúar er að vilja ekki þekkja Guð, með öðrum orðum fullkomin vantrú. Ávöxtur slíks trúleysis, hvort sem hann ber á sér yfirskin guðhræðslunnar eða ekki, verður ávallt jafnhræðilegur fyr- ir menningu veraldarinnar. Gervöll reynsla sannar, að það sem við af öllum huga viljum vita, það tekst okkur að öðlast vitneskju um, og eins verður um þetta: hvort lífið er ódauðlegt eða ekki. Senni- lega líða ekki langir tímar, þangað til úr því verður skorið án alls efa. Og þá fyrst hefur unnizt sú þekking, sem valda mun aldahvörfum í öllum hugsunarhætti og siðferðilegri af- stöðu mannkynsins. Þá munu menn læra að trúa meira á guð en hægt er að kenna þeim með utanaðlærðum erfikenn- ingum fyrri tíðar manna. Hugmyndir fyrri tíðar manna hafa tiltölulega litla þýð- ingu fyrir oss. Það er vor eigin lífsreynsla og skilningur, sem verður að standa undir siðavitund mannkynsins í dag. Og ef nútímamenn öðlast ekki opinberanir og reynslu líka þeirri, sem höfundar trúarbragða hlutu á sínum tíma, þá megnar enginn kraftur að láta þá trúa í raun og veru. Hræsnarar geta þeir orðið, en ekki trúmenn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.