Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 20
Sveinn Vílángur: Ég ☆ Það er synd að segja, að mikið fari fyrir þessu orði ég á pappírnum. Það er eitt af allra stytztu orðum tungunnar. Við erum sífellt með það á vörunum, og hugur okkar flestra snýst meira um það en nokkuð annað. Samt sem áður er það svo, að enginn lifandi maður mun skilja til hlítar, hvað það þýðir, hvað það raunverulega er, sem í því felst. Nú kann einhver að vilja taka fram í fyrir mér og segja: „Hvaða dæmalaus vitleysa er þetta! Ef ég veit nokkuð, þá veit ég þó að minnsta kosti, að ég er ég og þú ert þú. Það liggur í augum uppi.“ Ekki skal þessu neitað, enda er hér litlu að neita, því litlu var til svarað. Enginn er miklu fróð- ari, þótt sagt sé, að svart sé svart eða hann Jón sé bara Jón. Við erum litlu nær fyrir það. Ef við eigum að skilgreina hvað felst í þessu litla orði „ég“, þá komumst við fljótt að raun um, að það er alls ekki auðvelt né hægðarleikur að skýra það. Og sennilega er hentugast fyrir þig að byrja á því að gera þér grein fyrir því, hvað þú ert ekki, áður en þú slærð nokkru föstu um það, hvað þú ert og hvað mundi réttilega felast í þessu litla orði „ég“. Og þá mætti byrja á því að spyrja: „Ert þú fötin, sem þú klæddir þig í þegar þú fórst á fætur í morgun? Auðvitað ekki. Það dettur engum heiivita manni í hug. Þú ert í föt- unum, en þú ert ekki fötin. En ertu þá líkaminn, sem þú fæddist í? Það er naumast sennilegt vegna þess, að sá líkami, sem þú fæddist í, er löngu úr sögunni. Það er ekkert eftir af honum. Þú hefur slitið honum upp til agna alveg eins og barnsskónum þínum eða barnafötunum. Þú hefur búið þér til nýjan líkama smátt og smátt úr matnum, sem þú hefur verið að borða. Allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.