Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 21

Morgunn - 01.06.1968, Síða 21
MORGUNN 15 frumur líkama þíns endurnýjast á nokkurra ára fresti. Sá, sem kominn er til ára sinna, hefur ekki aðeins átt marga mismunandi fatnaði um ævina. Hann hefur einnig verið í mörgum líkömum. Og líkami sjötugs manns er svo gjör- ólíkur þeim, sem hann var í, þegar hann var barn, að það er varla hægt að sjá nokkurt svipmót með þeim. Ef líkam- inn er ég, þá er þetta „ég“ allt annað en það var fyrir nokkr- um árum. Hið gamla ,,ég“ hefur þá farið veg allrar verald- ar með þeim líkama sem eyddist og nýtt ,,ég“ komið í stað- inn um leið og líkaminn varð annar. Hvað sem öllum bollaleggingum líður, þá er það blátt áfram staðreynd, að hver hugsandi maður finnur, að þetta, sem hann kallar „ég“ er ekki líkami hans. Eigi að síður virðist það með einhverjum hætti vera nálægt hinum breyti- lega líkama hans. Það virðist stjóma störfum hans og nota skynfæri hans til þess að skynja efnisheiminn og umhverfið. Þetta ,,ég“ lætur sér ennfremur meira og minna annt um líkamann og reynir að halda honum sem bezt við eins og hverri annarri eign, og lætur gera við hann, ef hann bilar, að svo miklu leyti sem þess er kostur. Sumum þykir meira að segja ákaflega vænt um líkama sinn og dekra þá oft við hann meira en góðu hófi gegnir. Samt sem áður finnur þú mjög greinilega, að þú og líkami þinn eru sitt hvað. Þegar þú horfir í spegil, sérðu þar alls ekki sjálfan þig, heldur bara andlitið á þér. ,,Ég“ þitt er ekki andlitið. Það er ósýni- legt og ekki verður á því þreifað. Það sést ekki einu sinni í sterkustu smásjá, né heldur verður það vegið á nokkra venjulega vog. Við þetta vandast ennþá málið. Það er ekki aðeins að þetta ,,ég“ er ósýnilegt. Við vitum ekki einu sinni hvort það er í líkamanum sjálfum eða einhvers staðar fyrir utan hann, enda þótt það sé í nánum tengslum við hann. Hugur- inn reikar víða. Ferðum hans virðast ekki vera ákveðin tak- mörk sett. Ýmislegt í reynslu manna virðist eindregið benda til þess, að þetta ,,ég“ geti farið úr líkamanum og skynjað það, sem gerist í órafjarlægð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.