Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 24
18 MORGUNN „Ég“ mannsins er smátt og smátt að mótast og þróast. Fyrstu mánuðina er „ég“ vitund barnsins alls ckki vöknuð, og á meðan svo er, hefur það ekki heldur stjórn á líkama sínum. Þetta bendir óneitanlega fremur til þess, að það sé ,,ég“ vitundin, sem tekur að sér yfirráð og stjórn líkamans smátt og smátt. Hitt er að minnsta kosti ósennilegra, svo ekki sé meira sagt, að frumur heilans taki upp á því að búa til ,,ég“ vitundina, þ. e. persónuleika eða sál mannsins. Mér þykir líka sennilegra, og það má hver lá mér sem vill, að það sé þetta ,,ég“ mannsins, sem á þáttinn í því, að hinn ófull- komni barnsheili ummyndast smám saman og verður að hörpu með æ fleiri strengjum, jafnvel þeirri voidugu hörpu, sem hinir stærstu andar veraldarinnar hafa leikið á undur- samlega hljóma vizku, fegurðar og snilli. Mér er alveg ómögulegt að trúa því t. d. að Ijóðið „Ó, Guð vors lands“ hafi orðið til úr matnum, sem hann séra Matthías borðaði. Mér er sagt, að honum hafi þótt einna beztur þorskur og sigin grásleppa. Við höfum nú verið að velta fyrir okkur á ýmsa vegu spurningunni um það, hvað við erum í raun og veru. Og við höfum gert það vegna þess, að við getum með engu móti sætt okkur við það, að vera ekki neitt nema einhver tengsl heilafrumanna og orkustraumar, sem um þau leika, sem fengnir eru úr fæðunni. Við eigum ákaflega bágt með að skilja það, að maðurinn með sínum fjölbreyttu hæfileikum til þess að hugsa og skilja, finna til, álykta og vilja vaxa og skapa, sé ekkert annað en vél, sem enginn stjórnar né ræður yfir. Við getum viðurkennt það með vísindunum, að heilinn stjórni að verulegu ieyti líkamanum. Það hafa verið færð gild rök fyrir því. En hlýtur þá ekki einnig einhver að stjórna heiianum? Heilbrigð skynsemi hlýtur að krefjast þess, að svo sé. Við segjum, að þessi stjórnandi sé það, sem við köllum ,,ég“. En hvað er ég? Ekki er ég fötin, sem ég klæðist í. Það er augljóst mál. Ekki er ég heldur líkami minn sem heild. Það er hægt að skerða hann á ýmsan hátt og setja í hann varahluti bæði úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.