Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 30
24 MORGUNN ir Fords lézt samstundis, en vinkona hennar þremur stund- um síðar. Sjálfur komst Ford ekki til meðvitundar fyrr en á Baker heilsuhælinu í Lumberton, rifbrotinn, bilaður í baki, skaddaður í andliti, og hafði auk þess knosazt innvortis. Bíl- stjóri flutningabílsins hafði sofnað við stýrið og var fund- inn sekur um manndráp, þótt Ford neitaði að höfða mál gegn honum. Þar eð Ford var frægur maður, var mikið skrifað um þetta í blöðin, og hann fékk skeyti á spítalann hvaðanæva. Hinn ungi læknir, sem stundaði Ford, var mikill áhuga- maður um dulræn efni og kvaðst harma það, að Ford væri ekki nógu frískur til þess að unnt væri að gera á honum til- raunir í þessum efnum. Þessa daga var Ford undir stöðug- um áhrifum eiturlyfja, og virtust þau hafa áhrif á sálræna móttökuhæfileika hans. Einn ágætur vinur hans, Francis Fast að nafni, heimsótti hann á sjúkrahúsið. Þessi maður stóð um þær mundir fyrir eins konar námskeiði í hugleiðslu og aðferðum við hana. Ræddi hann þetta áhugamál sitt við vin sinn Ford og spurði hann i hálfgerðu gamni, hvort hann fyrir atbeina skyggni sinnar gæti heimsótt námshópinn sinn í New York. Ford varð þegar við þessu og lýsti fyrir honum ýmsum einstök- um atriðum þessu varðandi. Sama kvöldið gekk Fast úr skugga um það með símtali, að það hafði allt rétt verið. Þetta varð til þess að kveikja áhuga hins unga læknis, sem stundaði Ford, og taldi því ekki útilokað, að Ford gæti engu síður frætt hann um eitt og annað varðandi sjúklinga í sjúkrahúsinu; sagt hvort sjúkdómsgreiningar hans væru réttar og hvað mundi koma í ljós við uppskurð, sem lækn- irinn hugðist gera daginn eftir. Ford reyndist fær um að gera þetta. Þetta varð til þess, að læknirinn tók nú að leggja í vana sinn að koma að rúmi Fords á kvöldin, þegar hljótt var orðið, gefa honum væna sprautu af morfíni og spyrja hann síðan spjörunum úr. Og þannig gekk þessi hættulegi leikur í þrjár vikur. En nú tók móður Fords að þykja dvöl hans löng á sjúkra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.