Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 38

Morgunn - 01.06.1968, Page 38
32 MORGUNN Ég fann, að mátturinn mikli var raunveruleiki og að hann umvafði mig á allar hliðar. Brátt fór ég að sækja fundi í félagi þeirra, sem höfðu sigrazt á drykkjufýsninni. Þetta samfélag var alveg ein- stætt og engu öðru líkt. Þarna ríkti fullkominn skilningur. Og þegar ég hiýddi á þessar lifandi frásagnir um niðurlæg- ingu og sigur af vörum þeirra, sem sjálfir höfðu reynt þetta hvort tveggja, þá tók mér að skiljast, hvað náð Guðs er í raun og veru. Sú breyting sem á mér varð, yfirsteig allan skilning. Mér fór líkt og blinda manninum við hliðið, sem Jesús gaf aftur sjónina. Ég fann að ég, sem hafði verið blindur, var nú orðinn sjáandi. Þessi hópur var fullur þakk- lætis og auðmýktar. Og stöðugt bættust nýir við, sem þörfn- uðust hjálpar og umhyggju. Næstu mánuðina varð ég vottur að minni eigin upprisu. Ég veit, að andlegar lækningar eiga sér stað, sökum þess að ég hef sjálfur fengið heilsuna á ný. Ég veit, að unnt er að breyta ótta í traust, niðurlægingu í auðmýkt, blygðun í öryggi.“ Góðir lesendur, mér finnst þessi merkilega reynsla Arthurs Ford eiga erindi til okkar allra. Ekki síður þeirra, sem ekki telja sig eiga við slík vandamál að stríða, því að ljós skilningsins þarf að lýsa þeim, sem villzt hafa í þessu myrkri. En ef einhver hlustenda minna kynni að eiga í þessari baráttu, þá vil ég minna hann á, að gefast aldrei upp, þvi að einnig hér á landi starfar sami göfugi félagsskapur- inn, sem bjargaði Arthur Ford, það eru AA-samtökin; og það kæmi mér ekki á óvart, þó einhverjir lesenda minna blessuðu þennan félagsskap í huganum fyrir að hafa bjarg- að einhverjum nánum ættingja eða vini úr greipum þeirrar þjáningar og niðurlægingar, sem Arthur Ford var bjargað úr með sama hætti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.