Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 44

Morgunn - 01.06.1968, Side 44
Einar Loftsson: Á miðilsfundum hjá Guðrúnu frá Berjanesi ☆ 1 sambandi við minningargrein u.m frá Guðrúnu Guð- mundsdóttur frá Berjanesi í þessu hefti Morguns þykir mér hlíða að birta jafnframt lítið sýnishorn frá miðilsstarfi hennar á vegum Sálarrannsóknafélags Islands, en þar starf- aði hún á árunum 1930—1939 og raunar einnig nokkuð síð- ar. Og raunar má segja, að fram til hinztu stundar hafi hugur hennar fyrst og fremst snúizt um þau málefni. Og að alla ævi hafi hún í þeim efnum orðið harla mörgum að liði og veitt þeim huggun og sálarstyrk, ekki aðeins með fjölhæfum miðilsgáfum sínum. heldur einnig með persónu- legum áhrifum sinnar fögru, alúðlegu og fáguðu framkomu. Ég hef valið að birta hér kafla úr erindum Einars Lofts- sonar kennara, sem birtust í Morgni árin 1932 og 1934 og hann nefndi: Sannanir hjá miðlum í Reykjavík. Þessi frá- sögn birtist einnig í bók frú Guðrúnar: Tveir heimar, er út kom árið 1948. Segja má, að hér sé valið nokkuð af handa- hófi, en eigi að síður gefur þessi frásaga rétta og skýra mynd af miðilshæfileikum frú Guðrúnar, þótt freistandi hefði verið að birta um þá fleiri dæmi. Ég hef svo þennan formála ekki lengri, og hefst nú frá- sögn Einars Loftssonar. — Ritstjórinn. Ég var nokkur ár farkennari á Austurlandi, í Helgustaða- hreppi við Reyðarfjörð. Á meðal nemenda minna þar var drengur einn, sem sérstaklega dró að sér athygli mína, ekki aðeins vegna fjölhæfra og þróttmikilla námshæfileika sinna, heldur líka vegna óvenju þroskaðrar skapgerðar og fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.