Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 47

Morgunn - 01.06.1968, Page 47
MORGUNN 41 honum finnst hann hafi ekki getað sagt helminginn af því, sem hann langar til að segja.“ Lýsing Jakobs af þessum manni og umsögn hans um hann að öðru leyti, á í alla staði við þann pilt, er ég hef þegar rninnzt á; þau atriði, er hann tilfærir, eru sérkennileg fyrir hann og einkennandi. Hann var nemandi í Eiðaskóla, og í bréfi til mín þaðan minntist hann einu sinni m. a. á það, að sig langaði mjög til að halda áfram námi við æðri skóla. Landslaginu, er Jakob þykir óþarfi að lýsa, hafði hann lýst aður í sambandi við Björgvin Andrésson, er ég hef getið um 1 áðurnefndu erindi mínu, en þeir voru báðir úr sama byggð- arlaginu. Að öðru leyti vísast til þess, er ég hef áður sagt um þennan pilt í upphafi erindis míns. Svo leið tíminn, og ég heyrði ekki neitt frekar frá þess- Urr> gengna góðvini mínum. Ég var lika sjaldnar fundargest- ur hjá frúnni en ella hefði orðið, því að ég hafði þá tekið að uiér að rita á fundum hennar jafnóðum það, er Jakob sá og ]ýsti hjá viðstöddum fundargestum. Á þeim fundum sat ég ævinlega fyrir utan hringinn, og Jakob beindi athygli sinni eingöngu að þeim, er voru gestir a fundunum. Á einum fundinum, þann 29. febrúar, undir fundarlokin, er ég var ða skrifa það, sem Jakob var að segja, kallaði hann allt í einu til mín: „Heyrðu, Einar, það er ómögulegt fyrir okkur að komast undan því að láta þig fá einhvern skerf af fundartímanum. Við getum ekki komizt hjá því að gera eitthvað fyrir þá, sem vilja láta þig vita af sér, þó að það verði að vísu lítið, þessa stuttu stund, sem við ennþá höfum ráð á, er við getum gert fyrir þá“. „Allan fundartímann hefur staðið hjá þér maður“, hélt Jakob áfram. „Hann hefur staðið fast hjá þér og hallað sér upp að öxlinni á þér. Hann hefur verið að lesa í bók öðru hvoru og horfa á þig með ástúð og innileik. Þetta er ungur maður, einkar viðfelldinn og skemmtilegur, sérstaklega al- úðlegur og góðlegur drengur að sjá. Hárið á honum er skol- leitt, í meira lagi þykkt, það vill falla niður á ennið, hægra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.