Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 jafnóðum það, er hann sagði. En nú varð örlítil þögn af hálfu Jakobs. Ég notaði tækifærið og spurði: „Langar þig ekki til að senda einhverjum fleirum skilaboð?" „Ég er ein- rnitt að gera það núna“, lét hann Jakob svara aftur. „Ég veit, hver tekur við þeim, og þú kemur þeim þangað, sem Þau eiga að fara“. „Máske hann geti sýnt þér, úr hverju hann hafi dáið“, sagði frú G Kvaran. „Hann getur það vafalaust", mælti Jakob, „en hann segist helzt vilja vera laus við að rifja upp dauðastund sína og aðdraganda hennar. Hann segist hafa gefið það í skyn, er hann hafi komið fyrst að sambandinu, °g telur það muni nægja. Hann kveðst miklu heldur vilja njóta sólbliks líðandi endurfundarstundar í ró og næði, en fara að rif ja upp og lifa aftur, þótt aðeins sé í minningunum, veikindi sín, en hann á eftir að segja meira“, hélt Jakob afram. „Honum þykir innilega vænt um fólkið sitt. Hann sýnir mér mann hjá sér. Það er myndarlegur maður, er hann sýnir mér, og honum þykir innilega vænt um hann, hann elskar hann. Þetta er áreiðanlega faðir hans, sem hann er að sýna mér. Hann er fullkomlega meðalmaður á hæð, hann er með alskegg, samt hefur hann ekki ævinlega haft bað, helzt haft það á veturna, hann hafði stundum bara yf- irskegg; það er, eða hefur verið, einhvern veginn jarpleitt á litinn. Hárið á honum hefur verið skolleitt, það virðist orðið nokkuð þunnt, og hann er farinn að hærast. Hann er fremur toginleitur og hefur gráleit augu. Mér sýnist hann fremur þreytulegur á svipinn; ennið er nokkuð hrukkótt. Þetta er einkar skýr og greindarlegur maður að sjá, og mér virðist sem einatt hafi verið leitað umsagnar hans og álits um eitt og annað. Hann hefur áreiðanlega haft fleirum störfum að gegna en þeim, sem beinlínis snertu hann sjálf- an eða heimili hans. Þetta er áreiðanlega ágætis maður, vandaður og ábyggilegur. Þessi maður, sem hann er að sýna ruér, þekkir þig áreiðanlega, Einar. Pilturinn, sem ég er að segja þér frá, tekur það beinlínis fram. Hann sýnir mér líka konu hjá þeim. Hann horfir mjög innilega til hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.