Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 52

Morgunn - 01.06.1968, Page 52
46 MORGUNN Hún raulaði stundum fyrir munni sér, þegar hún var að ganga um húsið eða vinna verk sín. Konan er ekki há vexti, en svarar sér vel. Ég held áreiðanlega, að þetta séu foreldr- ar hans, og þeir eru enn lifandi. — Hann segir, þessi piltur, að foreldrar sínir hafi hafi alið vonir um það, að hann yrði þeim til ánægju og gleði, en þó ég hafi ekki getað uppfyllt þær vonir, eins og þau og mig dreymdi um, meðan við vor- um saman að sýnilegum návistum, þá vona ég eigi að síður, að mér auðnist ennþá að bera Ijós og yl heim í gamla bæinn minn. Hann hefur farið vel með allt, sem hann átti, geymt það vel og ekki eytt neinu í óhóf eða munað. Hann sýnir mér kassa eða kistil, sem hann hafi geymt dót sitt í“. Um þetta, er Jakob lýsir í sambandi við þennan pilt, eða hefur beinlínis eftir honum, er óþarfi að fjölyrða mikið fyrir mig. Lýsing hans af foreldrum piltsins og umsögn hans um þá, er hér rétt og sönn, og eins þau atriði önnur, er hann dregur fram. Ég hygg, að engum, sem les þessa greinilegu og skýru lýsingu Jakobs af skapgerð þessa pilts, sem nokk- uð þekkti hann, sem þekkir staðhætti, sem kannast við eða man eftir einhverjum þeim atvikum, er hann minnir á frá liðnum tíma og dregur fram í sannanaskyni fyrir fram- haldslífi sínu hinum megin grafar, geti blandazt hugur um það, hverjum Jakob er hér að lýsa; að hann hér er að lýsa og segja frá Ara Ásmundssyni frá Bjargi í Helgustaðahreppi við Reyðarfjörð. Að minnsta kosti ekki mér eða ástvin- um hans. En hann átti eftir að gera meira. Þann 14. marz var ég einn af fundargestunum hjá frú Guðrúnu. Jakob ávarpaði mig þegar í fundarbyrjun og sagði, að pilturinn, sem hann hefði verið að lýsa hjá mér um daginn, væri nú kominn til mín. Ég læt nú Jakob hafa orðið: „Hann hefur langað til að láta vini sína heyra frá sér og vita af nærveru sinni fyrr en nú, en hann hefur brostið hent- ug skilyrði til þess. Ég sé nú heim til hans. Það er f jöllótt og hæðótt kringum bæinn hans. Fjöllin eru nálæg, og landinu hallar niður að firðinum, en ég sé ekki neitt sléttlendi eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.