Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 56

Morgunn - 01.06.1968, Síða 56
50 MORGUNN færða atriði gæti verið rétt. Ég reyndi því að afla mér upp- lýsinga um þetta atriði, og þvert á móti hyggju minni, reyndist allt rétt og satt, er Jakob sagði frá og lýsti i sam- bandi við þessa stúlku. Til eru þeir, sem vilja halda því fram, að þær endurminn- ingasannanir, sem mynda aðalatriðin í því, er sá, sem þarna kvaðst vera að verki, dregur fram í því skyni að sanna fram- haldslíf sitt, séu engar sannanir þess, þvi að í sambands- ástandinu dragi miðillinn með einhverjum hætti alla slíka vitneskju, er þarna komi fram, úr huga viðstadds eða við- staddra fundarmanna. En í sambandi við slikar fullyrðinga- tilgátur vil ég spyrja: Hvernig stendur á því, að miðillinn skyidi aldrei veturinn 1930—’31, er ég var nokkuð tíður gestur á fundum hjá frúnni, lýsa þessum pilti hjá mér, því að ég kom þennan vetur aldrei svo á fund hjá frúnni, að ég ekki byggist fastlega við því, að hann myndi gera vart við sig. En ég hlýt fyrst verulegar fregnir af honum, þegar ég er alls ekki fundargestur, en sit fyrir utan hringinn, önnum kafinn við að rita það, er Jakob var að segja fundargest- unum. En hvaðan átti þá miðillinn eða sá, er stjórnar talfærum hennar í sambandsástandinu, að ná í vitneskju um stúlku þá, sem hann sýnir, og hvers vegna var því atriði haldið svo fast og ákveðið fram af vörum hennar, þrátt fyrir það, þó að ég efaði mjög og vefengdi allt það, er um stúlku þessa var sagt? Ekki er hægt að segja, að vitneskjan um hana sé sótt í huga minn, þvi að engin slík vitneskja var þar til; ekki var heldur auðið fyrir miðilinn að fá hana frá öðrum viðstödd- um fundarmönnum, því að ég var sá eini þar, sem þekkti þennan mann. Og öll áður fengin vitneskja af hálfu miðils- ins um þennan mann eða fólk hans er útilokuð og gersam- lega ómöguleg. Mér var heldur ekki unnt að skilja, hvað hann átti við, er hann sýnir heyflutninginn á bátnum, en nánari eftir- grennslanir leiddu í ljós, að það atriði var einnig rétt. Ég lít svo á, frá mínu sjónarmiði séð, að slík sannana-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.