Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 59

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 59
MORGUNN 53 Sumir að minnsta kosti sjá þær með luktum augum og jafn- vel í myrkri. Það er eins og myndunum sé þrýst inn í vit- Und þeirra, en fari þangað ekki eftir hinni venjulegu skynj- analeið í gegn um augað. Eigi að síður geta þessar myndir °rðið þeim skyggna jafn raunverulegar eins og hann horfi a þær með sínum venjulegu augum, og það á stundum í svo ríkum mæli, að hann á sjálfur örðugt með að greina á milli, hvað sé skyggnisjón og hvað venjuleg skynjun. Og oft virð- lst þetta hvorutveggja gerast alveg samtímis og í einu, þannig, að hann skynjar í senn dulsýnina sjálfa og það raunverulega og öllum sýnilega umhverfi, sem hún birtist í. Ég skal reyna að skýra þetta með dæmi. Skyggn maður hemur á bæ eða í hús, og húsbóndinn býður honum inn í stofu. Hann sér stofuna og alla þá hluti, sem þar eru inni alveg á sama hátt og þú eða ég mundum gera. Meðal ann- ars sér hann gamlan mann sitja þar í stól í einu horninu. Honum finnst ekkert óeðlilegt við hann. En áður en hann tser tíma til að athuga þetta nánar, býður húsbóndinn hon- Uru sæti einmitt i stólnum, þar sem öldungurinn sat í. Og í sama biii hverfur gamli maðurinn og stóllinn er auður. Sögur áþekkar þessari eru margar til og margar þeirra svo vel vottfestar, að ekki verða véfengdar. Þessi einkennilegi hæfileiki til þess að sjá og skynja annað og meira en aðrir sjá, er engan veginn sjaldgæfur og aI]t annað en nýr í sögu mannkynsins. Skyggnt fólk hefur verið til á öllum öldum, og um það er til sægur frásagna, bæði fornar og nýjar. Ég held jafnvel, að flestir hafi eitthvert brot af þessum hæfileika. Og ég er á því, að hér á landi séu þeir miklu fleiri en við vitum um, sem telja sig einhvern tíma á ævinni hafa séð eitthvað það, sem þeir hafa ekki getað skýrt eða skilið sem venjulega skynjun. Og á ég hér við þá, sem eru komnir um eða yfir oúðjan aldur. Ég hef áður drepið á það, að algengasta tegund skyggni er sú, að menn skynja samtímis bæði hið raunverulega um- hverfi, sem þeir horfa á með sínum líkamlegu augum eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.