Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 61

Morgunn - 01.06.1968, Side 61
MORGUNN 55 hinum skyggna mjög oft góðri stundu áður en sá maður kemur, sem þær eru í sambandi við. Segir þá oft hinn skyggni eitthvað á þessa leið: ,,Nú bregst það ekki, að hann Jón kemur hingað í dag, því ég sá fylgjuna hans koma hér inn rétt áðan“. Slíkar frásagnir hafa rætzt svo oft og greini- lega, eins og allir vita, að vart verður í efa dregið. Ekki er það sjaldgæft, að framliðið fólk birtist þeim, sem skyggnir eru, mjög stuttu eftir að það hefur kvatt jarðlífið, og jafnvel áður en hinn skyggni gat vitað eða haft hugmynd um, að maðurinn væri látinn. Virðist erindi þess þá einkum vera það, að láta vita um andlát sitt, eða þá hitt, að það vilji á þennan hátt færa sönnur á, að það lifi eftir líkamsdauðann — nema hvort tveggja sé. Til er það, að allmikillar skyggnigáfu gætir hjá þeim, sem ekki virðast vera gæddir teljandi dulhæfileikum á öðr- um sviðum. En sjaldgæft mun það þó vera um þá, sem shyggnir eru að staðaldri. Þeir eru flestir meira og minna öulrænir á fleiri sviðum. Sumir sjá skyggnisýnir aðeins ein- stöku sinnum, jafnvel einu sinni eða tvisvar á ævinni. Aðrir eru skyggnir á vissu skeiði ævinnar, en síðan hverfur þeim sú gáfa með öllu. Börn eru oft skyggn á meðan þau eru lítil, en síðan eldist þetta af þeim, og verður eftir það engra dul- hæfileika vart í fari þeirra. Þeir sem hafa skyggnigáfuna á háu stigi, sjá meira og minna svo að segja daglega, munu aftur á móti flestir vera gæddir jafnhliða ýmsum öðrum dulhæfileikum, einkum dul- heyrn, þannig að þeir oft heyra eða skynja með einhverjum hætti, hvað sú vera, sem þeir sjá, segir eða hugsar, eða vill homa á framfæri, og þá stundum í myndum, sem hún bregð- Ur upp. Einnig er skyggninni oft samfara fjarskyggnigáfa (television), þar sem brugðið er upp mynd atburða, sem eru að gerast í f jarlægð, og jafnvel getur verið um að ræða for- sPá eða forvizku. f*að er því svo, að þótt við nefnum dulhæfileikana ýms- um nöfnum og greinum á milli þeirra fræðilega, þá sýnist yfirleitt vera náið samband á milli þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.