Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 65

Morgunn - 01.06.1968, Side 65
MORGUNN 59 dreymi og hvatti drenginn til að fara þegar og ganga úr skugga um þetta. Þegar hann kom í Hólsnesið, sá hann þeg- ar tvær kindur alllangt uppi í f jallinu og á sömu slóðum og hann hafði séð í draumnum. Fór hann rakleitt þangað, og reyndust þetta vera kindur móður hans. Kvlaærnar t\7ær. Snjólfur var látinn sitja yfir kvíaám í dal þeim, sem nefnd- ist Krossdalur, ásamt dreng, sem Guðmundur hét og var Bjarnason. Einn daginn skall á niðaþoka og urðu þeir fyrir því óhappi að tapa tveim ánna. Nóttina eftir dreymir hann, að þeir eru staddir á sömu slóðum með ærnar. Þóttist hann biðja Munda að verða eftir hjá hjörðinni á Hrossamýrunum, en fara sjálfur upp á Fagradalsheiði að svipast eftir ánum, sem vantaði. Þegar hann kemur nálægt Grettistakinu, spretta ærnar þar á fæt- ur, og þóttist hann verða harla feginn. Daginn eftir ráku þeir ærnar á Hrossamýrar. Fer síðan allt svo sem í draumnum. Hann bað Munda að verða þar eftir, en fór sjálfur upp á Fagradalsheiðina. Þar fann hann sernar, sem lágu í dæld, en spruttu upp með styggð, er þær Urðu hans varar, nákvæmlega eins og í draumnum. Ræninginn. Sumarið 1912 létu Árdalsbúar í Nýja Islandi byggja skólahús. Var Snjólfur, er þá var í Winnipeg, ráðinn til þess að standa fyrir smíðinni, og kom hann þangað samkvæmt umtali hinn 1. júlí. En þegar þangað kom, stóð þar á efni- við, og því ekki unnt að hefjast handa þá þegar, og afréð Snjólfur að fara aftur með lestinni til Winnipeg daginn eftir. Þessa nótt gisti hann hjá Stefáni Guðmundssyni ásamt Birni nokkrum Erlendssyni. Sváfu þeir saman í rúmi og lá Björn fyrir framan hann við stokkinn. Ekki hefur Snjólfur sofið lengi, er hann dreymir, að hann Þykist vakna við það, að lokið er upp stofuhurðinni, og inn kemur maður og gengur rakleitt að sænginni. Seildist hann L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.