Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 66

Morgunn - 01.06.1968, Síða 66
60 MORGUNN með hægri höndina upp fyrir Björn, eins og vildi hann þreifa á Snjólfi eða jafnvel reka hann í gegn. Datt Snjólfi þegar í hug, að þetta væri ræningi, er ætlaði að myrða sig til fjár, því hann mundi í svefninum að hann átti nokkra dali í veski sínu. Hugðist hann að verða fyrri til og ráðast gegn bófa þessum. Brýzt um fast í rúminu til þess að komast á fæt- ur, en gekk erfiðlega. Við þetta hrökk hann upp með and- fælum líkt og af martröð. Skuggsýnt var mjög í herberginu, enda hánótt, klukkan að ganga tvö. Sér hann þó móta fyrir manni, er stendur við rúmið og í sömu stellingum og maðurinn í draumnum, og brá honum að vonum illa við. En í því ávarpar aðkomumað- ur hann kunnuglega og heilsar honum með handabandi. Var þar kominn maður sá, er hann var ráðinn hjá til skólabygg- ingarframkvæmdanna. Hafði hann frétt um komu hans og það með, að hann mundi um morguninn ætla að fara heim aftur til Winnipeg með lestinni. En þar sem hann vildi koma í veg fyrir það, var hann nú þangað kominn, þótt um miðja nótt væri, til þess að hitta hann. Þessi frásögn f jailar að vísu ekki um f jarskyggni né held- ur forvizku beinlínis, en er eigi að síður athyglisverð. Er þar tvennt til, að hugur mannsins hafi orkað á Snjólf í svefninum, á meðan hann var á leiðinni til þess að hitta hann, eða þá hitt, sem ýmsir fræðimenn halda fram, að til- tölulega langur draumur geti átt sér stað á örskömmum tíma, jafnvel á broti úr mínútu. Hafi Sölvi skynjað gegnum svefninn, er hurðin var opnuð, og ímyndunarafl hans þegar í stað spunnið utan um þetta atvik langan draum um bófa, sem kominn væri til að ræna hann og jafnvel drepa. Sér í svefni hvað er að gerast í Winnipeg. Seinna, þetta sama sumar, er Snjólfur var í Árborg, dreymdi hann á þessa leið: „Ég þóttist vera staddur í svefnherbergi, og var þar hvíla vel búin. Koddar voru snjóhvítir, drifhvítt línlak var brotið svo sem um tíu þumlunga yfir rósótt stoppteppi. Gluggi var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.