Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 69

Morgunn - 01.06.1968, Síða 69
MORGUNN 63 er bjó í Viðvík, en var aðstoðarprestur séra Benedikts Vig- fússonar á Hólum. Eitt barna þeirra hét Sigurður og var hann lengi í Winnipeg. Skömmu eftir að Sigurður kvæntist gaf kona hans hon- um brjóstnælu úr gulli, ágætan grip, sem honum þótti mjög vænt um. Löngu seinna vildi svo til, að hann tapaði nælunni, en vissi ekki með hverjum hætti. Fannst hún hvergi, hvern- ig sem leitað var. Þá gerðist það í janúarmánuði, er hann var hættur að hugsa um næluna og vonlaus um að finna hana, að hann úreymir, að hann sé kominn niður i bæ og þar inn á gilda- skála, er stjórnað var af ítölskum manni, er hann þekkti vel, Því þar hafði hann oft borðað, er hann vann í búð þar nærri. Þar inni veitir hann athygli manni, sem hann þóttist sjá að væri ítalskur. Hann var með hvítan kraga og bindi með hvít- um og svörtum röndum. En í hnútinn að framan er nælt hrjóstnælunni, er Sigurður hafði tapað sumarið áður. Ætl- aði hann þegar að ávarpa Italann, en í því vaknaði hann. Um morguninn segir hann konu sinni drauminn, og kom Þeim saman um, að hann skyldi fara inn í gildaskálann til snæðings og vita, hvort hann yrði nokkurs vísari. Ekki er Sigurður fyrr þangað kominn en gestir taka að hyrpast þar inn til að fá sér að borða, enda sló þá klukkan tólf. Meðal gestanna er maður sáralíkur þeim, sem hann hafði séð í draumnum. Hann er með flibba og röndótt bindi. Og í hnútnum að framan er nælt gullnælu. Þekkir Sigurður hegar i stað, að þar er komin nælan hans góða, sem hann hafði tapað fyrir fimm mánuðum. Hann snýr sér þegar að gestinum og spyr: ,,Hvar fékkstu þessa nælu?“ >>Ég keypti hana hjá Eaton“, svaraði Italinn. >>Það getur ekki verið“, segir Sigurður, „því að ég á hana °g tapaði henni í sumar, þér er því bezt að fá mér hana um- yrðalaust“. Italinn tók að malda í móinn, en þó voru á honum nokkr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.