Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 74

Morgunn - 01.06.1968, Side 74
Sýnir Guðbjargar ☆ Frú Guðbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja að Stóruvöllum í Bárðardal, er greind kona og merk eins og hún á kyn til. Hún er dóttir þeirra ágætu hjóna Sigurðar Jónssonar í Yztafelli, alþingismanns og ráðherra um skeið, og konu hans Kristbjargar Marteinsdóttur. Þau eru nú látin fyrir löngu, en minning þeirra lifir. Frú Guðbjörg er nú aldin að árum, en hún er sannfærð um það, að eftir kvöld þessa jarð- lífs og nótt þess, sem við nefnum dauða, muni rísa morg- unn nýs dags áframhaldandi lífs og þroska. Um þetta hefur margvísleg reynsla hennar sjálfrar stöðugt verið að sann- færa hana betur og betur. Guðbjörg á Stóruvöllum hefur sent mér allmikið af göml- um minnisblöðum, þar sem hún hefur skráð jafnóðum ýms- ar dulsýnir, sem fyrir hana hafa borið, einkum á árunum milli 1950—’60. En hún fór ekki að verða vör þessarar gáfu eða veita henni eftirtekt fyrr en hún var komin um fimm- tugsaldur, en hún er fædd árið 1891. Ég hef talið rétt að birta í Morgni nokkrar af frásögnum hennar og varðveita þær þannig frá glötun og gleymsku. Um það geta að sjálfsögðu verið skiptar skoðanir hvílíkt sannanagildi þessar sýnir hafi um framhaldslífið og sam- bandið við látna vini eftir líkamsdauðann. Þetta er fyrst og fremst persónuleg reynsla og játning, sem meginsann- anagildið hefur fyrir þann, sem sýnirnar sér og áhrif þeirra reynir. En sýnir af svipuðu tagi eru engan veginn óalgeng- ar bæði nú og fyrr, eins og óteljandi dæmi sýna og sanna bæði forn og ný. Við höfum ekki leyfi til þess að dæma allt slíkt einbera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.