Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 fögrum ljóma. Á bak við hana hafa uppkomnir synir henn- ar sjö skipað sér í hálfhring. Hún er sparibúin, í hvítri skyrtu og svörtum bol með silfursylgjur á barmi og rönd- ótta svuntu. 1 hendinni hélt hún á stóru, logandi kerti, bláu að lit. Þannig stóð hún um stund og horfði fram eftir kirkj- unni. Síðan sneri hún sér að drengjahópnum sínum, og hin- ir undurskæru geislar frá ljósinu hennar féllu á andlit hvers Þeirra um sig, líkt og glitrandi geislastafir. Og mér varð Ijóst, að þannig vildi hún og mundi lýsa þeim öllum, þótt hún væri horfin þeim að líkamlegri sýn. Að lokum sneri hún sér við á ný. Friður og gleði ljómaði á andliti hennar. Hún hélt kertinu hátt. Ljómi þess lýsti fram yfir alla kirkjuna. Sýnin hvarf. Ég var aftur orðin eins og ég á að mér að Vera. Söngflokkurinn slóð aftur á sínum stað í kirkjunni. Hann var að syngja síðasta versið: Þú Ijós, sem ávallt lýsa vildir mér, þú logar enn. Ekki farinn ennþá. Sigurður Lúther Vigfússon gestgjafi á Fosshóli við Skjálf- andaf]jótsbrúna andaðist á öndverðum vetri 1959. Hann var drengur hinn bezti, glaður og reifur jafnan, greiðamað- Ur hinn mesti. Húskveðja fjölmenn fór fram að Fosshóli og Þar annaðist söng karlakór Reykdæla. Líkkistan stóð inni 1 vestari stofunni og sátu þar inni nánustu ættingjar og vinir. 1 fremri stofunni, sem var miklu stærri, var söng- Rokkurinn og hljóðfærið og margt gesta. Ég var ein á með- al þeirra. h*egar nýbyrjað var að syngja, heyri ég, að einhver kem- Ur fram úr hinni stofunni og fer hratt. Ég leit upp og þótti þetta undarlegt. Sé ég þá hvar Sigurður snarast fram eftir gólfinu í áttina til söngflokksins. Um leið og hann skundar fram hjá mér, lítur hann brosandi til mín og segir: „Ójá, góða mín. Ég er ekki alveg farinn frá ykkur ennþá.“ Síðan hraðar hann sér inn í hóp söngmannanna — og hverfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.